bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 12:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Veit einhver hversu mikill kostnaður bætist við verðin hjá www.bmwspecialisten.dk við það að flytja vöruna hingað? Þeir gefa upp verð excl. moms og eitthvað, hefur einhver ykkar reynslu af þessu? og hvað tekur þetta langan tíma?

Kveðja
BMWmania

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Danska krónan er um 12 kr íslenskar. Danski vsk (moms) er 25%. Þú bætir s.s. 25% við verðið úti, og reiknar yfir í ísl kr. Svo bætirðu við flutningskostnaði, og svo geturðu eiginlega bara gert þá tölu * 1,5 og þá færðu ca. verð á dótinu komið í þínar hendur!

Já við lifum í landi hafta og tolla :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég fæ momsinn alltaf til baka þegar ég versla þarna úti! Þarft nú varla að borga hann þegar þú færð sent.
Ég læt stimpla á reikninginn þegar ég fer út úr EU svo faxa ég reikninginn til þeirra og þeir leggja þetta inn á reikninginn minn.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
og hvað er flutningskostnaðurinn mikill?

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
flutningskostnaður er misjafnn

ég myndi segja að það sem það kostar úti x 2 er svona gott viðmið,
þ.e það sem það kostar úti án MOMS(VSK)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hmmm og af hverju fær maður momsinn endurgreiddan?? Ekki það að það sé slæmt..hehe

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
BMWmania wrote:
Hmmm og af hverju fær maður momsinn endurgreiddan?? Ekki það að það sé slæmt..hehe


Þetta er eins og TaxFree nema þeir borga manni þetta beint og maður fær alla upphæðina. Þetta er af því við erum ekki í EU og þess vegna fáum við danska virðisaukaskattinn til baka :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Því að í raun ertu ekkert að fá hann endurgreiddan hann er bara ekki lagður á vörur sem eru fluttar út,

alveg eins og fólk sem myndi panta af netinu eitthvað frá íslandi borgar ekki íslenskan VSK, það myndi ekki ganga að tví Virðisaukaskattleggja hluti

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 17:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
ég skil, thanks guys :D

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 10:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Gunni wrote:

Já við lifum í landi hafta og tolla :cry:

Er til eitthvað land í heiminum þar sem ekki eru tollar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bandarikin eru ansi laus í þessu

engir tollar frá evrópu eins og ég veit best

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 11:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þetta er í USA en Bandaríkjamenn hafa verið þekktir fyrir ofurtolla á t.d. stáli til að vernda stálframleiðendur í USA. Ég gæti vel trúað að eitthvað svoleiðis væri einnig með aðra hluti, þ.e. tollar til að vernda framleiðendur í USA. En ég veit ekki um hvort það eigi við hér. :oops:

Mér fannst bara spaugilegt að Gunni var að tala um DK og Ísland í sama svarinu og talaði um Ísland sem eitthvað sérstakt tollaríki. En í DK og einnig í Noregi eru þvílíkir tollar á bíla að venjulegir nýjir bílar kosta miklu meira en hérna. Mig minnir að tollar í DK séu 100% á bíla. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 12:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
BMWmania wrote:
ég skil, thanks guys :D


Ég skil ekki. :oops:

Smella þeir hjá BMWSpecialisten Moms skattinum á vörur sem þeir senda til Íslands?

Ég veit að ef maður kaupir hjá þeim úti og fær þar afhent þá borgar maður Moms en getur svo á leiðinni heim fengið stimplað og svo endurgreitt eins og Bjarki lýsir.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Smella þeir hjá BMWSpecialisten Moms skattinum á vörur sem þeir senda til Íslands?

[/quote]

Alls ekki.. VSK kemur bara í staðinn hér heima


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group