bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Djöfull var ég hirtur í gær!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4368
Page 1 of 3

Author:  Leikmaður [ Thu 05. Feb 2004 10:06 ]
Post subject:  Djöfull var ég hirtur í gær!!

Jæja það er ekki alveg málið!!

Ég hef sloppið ansi vel í gegnum árin og loksins kom að því í gær, og ég get sagt ykkur að vanalega keyri ég mjög rólega en einhvern veginn var þetta meant 2 happen'....
..Allaveganna þá seldi ég radarvarann minn með benzanum mínum, og ekki spurning um að nú sé kominn tími til að fá sér annan ;)
Mig langaði bara að athuga hvort að þið hefðuð einhverja reynslu á þessum þrem:
Cobra ESD-9110 Radarvari 9.990 kr.
Cobra Esd-9210 10 Banda M/Rödd 11.990 kr.
Whistler 1610 Radarvari 8.990 kr.

Ætla að ´láta grípa fyrir mig í fríhöfninni, nema að einhver ykkar eigið auka til að selja mér???
Er eitthvað sem að þið mælið sérstaklega með, fyrir mér er þetta aææt mjög svipað...

PS: Löggan er á hverju horni ;)

Author:  bebecar [ Thu 05. Feb 2004 10:30 ]
Post subject: 

Ég myndi taka þennan Whistler.

PS, gaman að sjá að menn viti upp á sig sökina og eru ekki gramir út í lögguna :wink: svona á að taka þessu! :clap:

Author:  gstuning [ Thu 05. Feb 2004 10:45 ]
Post subject: 

Ég þoli ekki þegar menn eru að öskrast í lögguna,

í lagi ef maður braut ekki af sér en þegar maður er böstaður þá tekur maður því bara,

ég hef verið böstaður einu sinni eða tvisvar,
samt ekki alveg viss með hversu oft,
;)

Author:  Leikmaður [ Thu 05. Feb 2004 10:48 ]
Post subject: 

Jammz, að sjálfsögðu er það þannig, það var ekki löggan sem keyrði of hratt, heldur ég :lol:

En sam sem áður voru þeir (sérstaklega annar þeirra) ótrúlega dónalegir og með þvílíkan hroka!!
Vinur minn er þessi týpa sem að rífur kjaft og er með stæla við þá og hefur hann bara lent verra í því fyrir vikið. Þannig að ég ákvað strax að vera ótrúlega kammó og bara segja´já og amen...
...En engu að síður var dónaskapurinn þvílíkur og vanvirðing algjörlega til staðar...

Bebecar, þó svo að ég sé ekki gramur út í hana sérstaklega, þá er ekkert sem segir að ég þoli ekki þessi #/"*##(/%(/"#!$#&¨$#""" löggu xxxxxxxx, því ef að þau geta ekki sýnt þér SMÁ virðingu og komið fram við þig eins og manneskju þá geta þau bara xxxxxxxx fyrir mér...

Það er ótrúlegt, það er bara eins og sumir þessara manna séu eitthvað bitrir út í samfélagið og hafi lent eitthvað illa í því af fólkinu sem í þjóðfélaginu lifir og séu að bæta upp fyrir það...ath ég er ekki að alhæfa!!

PS: Ekki segja ,,Hey, þeir eru bara að vinna sína vinnu"!! Jújú þeir geta verið að vinna sína vinnu og skil ég það alveg, en þá eiga þeir bara að gera það með sæmd og sína kurteisi, ég tala ekki um ef að maður sjálfur sínir þeim ALGJÖRA kurteisi...

PSS: Er ekkert að frétta af radarvörunum....hehe

Author:  bebecar [ Thu 05. Feb 2004 10:56 ]
Post subject: 

Þú sýnir nú ekki mikla kurteisi núna og kannski einmitt eru þeir bitrir yfir því að vera kallaðir xxxxx.

Ég hef kynnst hvorutveggja, kurteisum og dónalegum lögreglumönnum, alveg eins og ég hef kynnst sömu eiginleikum hjá þjónum, afgreiðslufólki og víðar.

Ég fer samt ekki að bölva neinum í sand og ösku og kalla þá xxxx (því er haldið til haga fyrir forsetann í grísa nafninu :wink: ).

Author:  gstuning [ Thu 05. Feb 2004 11:04 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
Jammz, að sjálfsögðu er það þannig, það var ekki löggan sem keyrði of hratt, heldur ég :lol:

En sam sem áður voru þeir (sérstaklega annar þeirra) ótrúlega dónalegir og með þvílíkan hroka!!
Vinur minn er þessi týpa sem að rífur kjaft og er með stæla við þá og hefur hann bara lent verra í því fyrir vikið. Þannig að ég ákvað strax að vera ótrúlega kammó og bara segja´já og amen...
...En engu að síður var dónaskapurinn þvílíkur og vanvirðing algjörlega til staðar...

Bebecar, þó svo að ég sé ekki gramur út í hana sérstaklega, þá er ekkert sem segir að ég þoli ekki þessi #/"*##(/%(/"#!$#&¨$#""" löggu xxxxxxx, því ef að þau geta ekki sýnt þér SMÁ virðingu og komið fram við þig eins og manneskju þá geta þau bara xxxxxxx fyrir mér...

Það er ótrúlegt, það er bara eins og sumir þessara manna séu eitthvað bitrir út í samfélagið og hafi lent eitthvað illa í því af fólkinu sem í þjóðfélaginu lifir og séu að bæta upp fyrir það...ath ég er ekki að alhæfa!!

PS: Ekki segja ,,Hey, þeir eru bara að vinna sína vinnu"!! Jújú þeir geta verið að vinna sína vinnu og skil ég það alveg, en þá eiga þeir bara að gera það með sæmd og sína kurteisi, ég tala ekki um ef að maður sjálfur sínir þeim ALGJÖRA kurteisi...

PSS: Er ekkert að frétta af radarvörunum....hehe


Þetta er akkúrat það sem ég er að segja,

Ég ef 99% lent á ofboðslega kurteisum og professional lögreglumönnum,
nema þegar ég var að RACE-a á sæbrautinni á 140+ þá var hann náttúrulega ekki mjög sáttur en róaðist strax,
Kannski eru þeir búnir að picka upp 25 í röð eins og félaga þinn og er komnir með nóg,

Ekki gleyma þvi að þú komst ekki fram af kurteisi eða skynsemi þegar þú braust lögin

Þú varst ekki að bera virðingu fyrir þeim í kringum þig,
Jesú sagði, komið fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig
þannig að ekki tala illa um lögguna þegar þú ert sá sem varst að koma illa fram

Það er ekkert sem þú getur sagt sem réttlætir það af vera fúll í lögguna, eigum við öll að vera fúl útí þig því að þú varst að stofna "okkur" í lífshættu

Author:  Leikmaður [ Thu 05. Feb 2004 11:29 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þú sýnir nú ekki mikla kurteisi núna og kannski einmitt eru þeir bitrir yfir því að vera kallaðir xxxxxx.

Ég hef kynnst hvorutveggja, kurteisum og dónalegum lögreglumönnum, alveg eins og ég hef kynnst sömu eiginleikum hjá þjónum, afgreiðslufólki og víðar.

Ég fer samt ekki að bölva neinum í sand og ösku og kalla þá xxxxxx(því er haldið til haga fyrir forsetann í grísa nafninu :wink: ).


Að sjálfsögðu tala ég ekki vel um þann sem sýnir mér vanvirðingu (eins og þessar tilteknu löggur), (án gríns þá væriru sammála mér, hefðiru verið þarna, dónaskapurinn var þvílíkur að mér var nokkuð brugðið)...

Þetta var nánast fyndið, það var svona eins og þeir biðu eftir einhverjum hroka frá mér, en þegar ég var ekkert nema ljúfmennið þá var eins og þær færu í einhvers konar vörn og vissu ekki hvernig ætti að haga sér!!

Ég er engan veginn að fúlsa við broti mínu aðeins vinnubrögðum þessara einstaklinga, sem eru ástæða mín við þessari bölvun!!!

Það var ég sem keyrði of hratt og tek ég því eins og maður en að sjálfsögðu Bebecar þá skiptir svona lagað sköpum varaðndi viðhorf við lögreglu þegar komið er svona fram við mann..

Ég hef sjaldan blótað löggum, þó svo að ég hafi lent oft í þeim, verið leitað í benzanum að ástæðu lausu, stoppað mann og allir farþegar beðnir um að standa úr bílnum og sína skilríki og svo framvegis. Þessir menn eru bara að vinna vinnu sína.... En það skiptir máli hvernig þeir gera það!!

PS: Hvað segiði drengir, mæliði með Cobra, whistler eða einhverju öðru ;) ??

Author:  Leikmaður [ Thu 05. Feb 2004 11:51 ]
Post subject: 

..En Gstuning!!

Ef að ég kem ekki sýni lögunum ,,vanvirðingu" eins og þú nefndir það að keyra of hratt...sem við jú vitum að við höfum ALLIR gert!!
Réttlætir það eitthvað að lögreglan sýni mér vanvirðingu og dónaskap???

Jú kannski ef að við lifum eftir lögum fornegyptanum Tutankamon, sem að bjó til regluna auga fyrir auga og tönn fyrir tönn...Sem að þykja nú ansi frumstæð í nútíma þjóðfélagi ;)

Author:  gunnar [ Thu 05. Feb 2004 12:02 ]
Post subject: 

Til að svara spurningunni mæli ég alla vega með cobra radarvörunum, er með svoleis í bílnum hjá mér en ekki mikið þurft á honum að halda þar sem ég ek nú iðulega eins og kerling vegna peningaleysis og því reyni ég að spara bensínið.

En það er eitt annað, ég hef nú alveg verið stoppaður af lögreglunni, hvort sem það er fyrir umferðalagabrot eða bara almenna athugun, þá hef ég tekið eftir svolitlu með suma af þeim, það eru nokkrir þarna í þessum ágæta lögregluflota sem halda þeir sé upp hafðir fyrir okkur almenninginn.
Sem sagt þeir halda að þó við sýnum þeim okkar virðingu þá mega þeir bara ausa yfir okkur og kalla mann hvað sem þá sýnist. Gott dæmi að félagi minn var stoppaður útaf hann var að spila of háa tónlist í íbúðarhverfi, lögreglan stoppar hann, biður hann um að lækka, og auðvitað gerði hann það, en nei það var ekki nóg,
Þeir þurfit að gera eitthvað mál úr þessu að fara með hann niður á lögreglustöð að athuga með allar græjurnar í bílnum hjá honum hvort þær voru stolnar, og svo á endanum fékk hann magnarinn sinn skemdann til baka.. ÞETTA KALLA EG EKKI GÓÐ VINNUBRÖGÐ!

Og hvað mig varðar þá er mér ekki illa við þessa svokölluðu "lög og reglu" menn nema það sem ég vill fá er eitthver pínulítil virðing! Hver er það svo sem heldur þessu öllu uppi á endanum nema hinn almenni skattborgari.

Author:  Haffi [ Thu 05. Feb 2004 12:21 ]
Post subject: 

ég keypti einhvern radarvara í 12volt á rúman 40þús kall, hann radarvarast í gegnum hollt og hæðir!

man ekki nafnið og hann er niðrí skúffu :roll:

Author:  Stefan325i [ Thu 05. Feb 2004 12:42 ]
Post subject: 

gstuning wrote:


Jesú sagði,




gunni ertu orðinn trúaður :rofl:

Author:  Kristjan [ Thu 05. Feb 2004 14:41 ]
Post subject: 

Á þriðjudaginn var ég að keyra innanbæjar, með kastarana, án ökuskírteinis og með bilað afturljós.

Fékk viðvörun. Löggan sagði að það hafi bara verið útaf því að ég var kurteis og sýndi að ég sæi eftir þessum yfirsjónum mínum.

Author:  gstuning [ Thu 05. Feb 2004 14:46 ]
Post subject: 

Sko það þýðir ekkert að vera nöldra yfir löggunni

Ég man bara hvað stóð í biblíunni,

Þú braust löginn!
Þú ert ekki góði gæinn
Þeir eru góði gæinn
Þeir vinna að mér skilst 12tíma vaktir,
Þeir þurfa að deala við skít jarðarinnar alla daga
Þeir þurfa að deala við alltof mikið af fólki á hverjum degi,

Hvað með það þótt að þú hafir lent á einum sem var í fýlu, kannski var hann að missa konuna sína eða börn eða hvað sem er, þú þarft bara að gefa fólki séns og láta svona ekki í þig fara, ég veit ekki hvað þú gerir en ætlarru að segja mér að þú sért Mr. Perfect í vinnunni þinni, það er enginn, allir gera mistök og svona er þetta bara

Author:  Haffi [ Thu 05. Feb 2004 14:50 ]
Post subject: 

Hann fann ekki Monty Python :( ....

Með Lögum skal land byggja!

Author:  gstuning [ Thu 05. Feb 2004 14:53 ]
Post subject: 

Löggan er okkar vinur,

Verum vinir þeirra

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/