| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hvernig stendur bimminn þinn sig í snjónum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=43235 | Page 1 of 10 | 
| Author: | Zed III [ Thu 25. Feb 2010 10:09 ] | 
| Post subject: | Hvernig stendur bimminn þinn sig í snjónum? | 
| Ég keyrði úr Hafnarfirði niður í miðbæ á fimmunni, tók ekki nema 80 mínútur  , og hann stóð sig með miklum ágætum.  Var sérstaklega ánægjulegt að keyra framhjá Benz leigubílnum sem var fastur í brekkunni við borgarspítalann. Mitchelin Ice-X með nöglum komu sér vel í dag. | |
| Author: | ValliFudd [ Thu 25. Feb 2010 10:14 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| ég keyrði úr Hfj í Sundagarða án vandræða. Tók fram úr fullt af Toytotum   Hann stóð sig með príði, 740 virðist gerður fyrir snjó!   | |
| Author: | arnibjorn [ Thu 25. Feb 2010 10:20 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Smartinn sem ég er á stóð sig ekki nógu vel... er svo léttur að ég keyrði bara ofan á snjónum. Öfundaði systir mína mikið sem að fór í vinnuna á E30 325ix!   | |
| Author: | jens [ Thu 25. Feb 2010 10:30 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| E30 stóð sig bara með príði í morgun með læsta drifinu sýnu, er á planinu að renna til RVK seinni partinn. Annars ætti það ekkert að vera snúið, þurfti að fara vestur á snæfellsnes eitt kvöldið síðasta vetur í svipuðu veðri, fór vatnaheiðina, Grundarfjörð, Ólafsvík, Hellissand og Rif. Var ferlega fyndið að sjá svipinn á heimafólkinu þegar maður kom í gegnum snjókomuna í slömmuðum E30   | |
| Author: | Daníel [ Thu 25. Feb 2010 10:33 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Ég leit út, sá hvernig veður var og hirti Volvo af frúnni. Ekki skynsamlegt að fara á E30 á sumardekkjum í svona veðri. | |
| Author: | Zed III [ Thu 25. Feb 2010 10:34 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Gaman að heyra þetta. Hvernig gekk konunni á e30 með sumardekkjum ? Þetta er sá þáttur sem ég hafði mestar áhyggjur af þegar ég keypti fimmuna, þ.e. hvort hann gæti eitthvað í snjónum. Verulega sáttur eftir daginn í dag. | |
| Author: | Daníel [ Thu 25. Feb 2010 10:35 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Konan er bara heima í fæðingarorlofi, hún þarf ekkert að fara út í svona veður með pjakkinn.   | |
| Author: | Einarsss [ Thu 25. Feb 2010 10:39 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| rauði stendur á fjórum dekkjum inní bílageymslu og stendur sig vel í því   | |
| Author: | Aron Andrew [ Thu 25. Feb 2010 10:52 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| einarsss wrote: rauði stendur á fjórum dekkjum inní bílageymslu og stendur sig vel í því    Svipað hér nema hann er mattsvartur   | |
| Author: | Kull [ Thu 25. Feb 2010 10:56 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Minn stendur sig fínt inní skúr   Gott að hafa hinn bílinn í undirskriftinni á svona dögum. | |
| Author: | Freyr Gauti [ Thu 25. Feb 2010 11:19 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Það er nú búið að vera ágætis snjór hérna á Ak reglulega og einu skiptin sem ég virðist festa mig er á leiðinni í eða úr bílastæðinu. Finnst það nú vel sloppið á lækkaðri fimmu. | |
| Author: | BMW_Owner [ Thu 25. Feb 2010 11:21 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| bimminn hjá mér fær ekki að sjá snó á meðan hann er í minni eigu   en ford KA hann sko tekur snjóinn eins og ég tek kókið á morgnana bara en to tre og allt á stað...................? | |
| Author: | gardara [ Thu 25. Feb 2010 11:42 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| Minn er búinn að standa sig ágætlega á flötu goodyear dekkjunum og toyo t1r að framan... Læsta drifið líka alveg að gera sig   | |
| Author: | Bartek [ Thu 25. Feb 2010 11:45 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| já M5 eg vara skutla m5inn i skur i hfn bara gaman var sma fastur i bilastadi fyrir utan (smá hóp af skolakrakum- TAKK)... vélin og olia buin hitna á meðan ... SidewayS...   X5 Don't Stop Me Now...lendi i spitnu með Cayane S... DSC off og ný pirelli scorpio dekk- snow what   Er mjog sáttur   | |
| Author: | Bjarki [ Thu 25. Feb 2010 11:48 ] | 
| Post subject: | Re: Hvernig stendur bimminn þinn sig í dag ? | 
| e34 525iX alveg að gera góða hluti í dag!! | |
| Page 1 of 10 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |