bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tegundar-heiti BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=431 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Thu 12. Dec 2002 13:24 ] |
Post subject: | Tegundar-heiti BMW |
Ég ákvað að búa til nýja umræðu hitt var komið út fyrir????????? Menn hafa verið að spyrja spurninga gagnvart tegundarheiti bíla (BMW) Nú til dags á þetta alls ekki við í mörgum tilfellum en byrjum á byrjuninni 745-E-23~~~~ 1980-1986 byrjar með 3.2 Turbo og stækkar í 3.5 1983 3.2x 1.4 (turbostuðull)==== 4.48 (4.5) þegar vélin stækkar er tegundar heitið látið halda sér og aflið er það sama,,, 252 hö/380nm nema á lægri snúning.. 315 E-21 er með 1.6 L 523 E-39~~1996-2001 er 2.5L 170hö/245nm breytist svo og heitir 525 sami motor en hö. aukin + 20 192/245 þetta er sama afl og var þegar E-36 325 kom af bandinu 1991.. Vélin er næstum sú sama en hefur breyst eilítið í hugbúnaði+vanos,,og dobbel vanos M-50,,, M-52,,, M-54,, 316 E-46 er með vélar frá 1.6-1.9 en heitir 316 318 E-46 er með 2.0 4 cyl 323 E-46 er með 2.5 323 E-36 er með 2.5 540 E-39 er með 4.0 og flestir með 4.4 Sama á við um 740 E-38 750 E-38 er með 5.4L V-12 þ.e.a.s. 326 hö Yfirleitt segir hvaða gerð bíllinn er T.D.735 ~~Sjölína,,(E-23/32/38/65) og seinni hlutinn stærð vélarinnar 3.5L (L-6/V-8) Flestir mótórar hjá BMW heita M------osfr. en í M-bílunum M-1/3/5/6 eru þeir nefndir S------osfrv Vonandi að menn taki þetta ekki sem BÖGG,, PS. Smáatriðin eru kannski ekki öll til hlítar en þetta var smá innlegg í umræðuna. Sv.H. |
Author: | arnib [ Thu 12. Dec 2002 14:34 ] |
Post subject: | |
Þetta er gott innlegg í umræðuna og það á örugglega eftir að koma meira hér inn ![]() Það að 323 eigandi fái 170 hestöfl í stað 192, útskýrir fullkomlega nafnbreytinguna. Auðvitað er snýst þetta bara um markaðsplön. |
Author: | Gummi [ Thu 12. Dec 2002 17:02 ] |
Post subject: | |
Ég er svolítið móðgaður að þú skyldir gleyma mínum bíl (er samt ánægður með framtakið) ![]() BMW 320i E-46 árg 00 6cyl 2,0lítrar 150hö og 190Nm 0-100 9,9sek en bíllinn þykir ekki nógu kraftmikill aðallega vegna þess að Kompressorinn frá bens rústar honum í spyrnu þannig að BMW menn breyta til og verður því. BMW 320i E-46 árg 01 6cyl 2,2lítrar 170hö og 210Nm 0-100 8,2sek Bíllinn hækkaði í verði um 800þúsund og í raun var eina breytingin á vélinni (M-52) að Stroke/bore var stækkað úr 66/80m í 72/80mm. Og svona til að hafa það með að þá tekur 4cyl 318i E-46 valvetronic bíllinn 6cyl 320i 00 árgerðina í 0-100 hröðun er 9,3sek. Ég kýs samt 6cyl. consertinn framyfir nokkur sek, brot. |
Author: | saemi [ Thu 12. Dec 2002 17:20 ] |
Post subject: | |
Fínt innlegg. Svona ef menn hafa ekki rekið augun í þetta, þá er þetta fín síða til að fræðast um þessi M og E kóða mál fyrir vélar og týpur af BMW. http://www.unixnerd.demon.co.uk/ Sæmi |
Author: | Logi [ Thu 12. Dec 2002 18:12 ] |
Post subject: | |
Gummi: "Ég kýs samt 6cyl. consertinn framyfir nokkur sek, brot." Þar er ég sammála. 4 cyl BMW er eins og mótorhjól með diesel vél, það bara passar ekki saman ![]() Að undanskildum E30 M3 að sjálfsögðu. |
Author: | Haffi [ Thu 12. Dec 2002 20:46 ] |
Post subject: | |
correct me if i'm wrong en er ekki einumunurinn á M50 og M52 að M52 er með álheddi ? ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 12. Dec 2002 21:17 ] |
Post subject: | Álhedd |
Kæri HAFFI Þetta er einhver mest skrítnasta spurning sem ég hef lengi séð varpað fram á þessari annars ljómandi spjallrás,,, Álhedd,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, MÉR LÍÐUR ÞANNIG AÐ ÞÚ ÞURFIR AÐ SINNA HEIMA-LÆRDÓMI ÞÍNUM TÖLUVERT BETUR .... OG ÞETTA ER EKKERT BÖGG NÉ ÚTÁSETNINGUR með fyrirfram þökk fyrir að fá leyfi til að mega segja álit sitt Sveinbjörn 8682738 PS. Hvis man har lyst til ad spörge som en klovn,, så snak med en klovn |
Author: | Haffi [ Thu 12. Dec 2002 23:13 ] |
Post subject: | |
hey vinur minn var að skíta þessu í hausinn á mér hvað veit ég ![]() |
Author: | saemi [ Thu 12. Dec 2002 23:30 ] |
Post subject: | |
Bannað að vera vondir.. allir eiga að vera vinir í BMW skóginum... skamm skamm. ![]() En svona án gríns, þá eru allir BMW með álhedd... eða svona allir sem eru kraftmeiri en saumavélar (ég hef ekki athugað um fornaldartæki).. Það mega allir spyrja eins og hálfvitar og svara eins og hálfvitar.. En samt betra að hafa húmor fyrir sér og öðrum í leiðinni svo ekki verði leiðindi... Hana nú, suss suss Sæmi sussari |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |