| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Sprautun á framstuðara https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=43033 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Hreiðar [ Mon 15. Feb 2010 20:11 ] | 
| Post subject: | Sprautun á framstuðara | 
| Er bara að spá hvað væri svona ca. verð fyrir sprautun á framstuðara? Einhver verkstæði sem að þið mælið með? kveðja, Hreiðar. | |
| Author: | gardara [ Mon 15. Feb 2010 22:56 ] | 
| Post subject: | Re: Sprautun á framstuðara | 
| Fer eftir því hvort stuðarinn er nýr eða notaður... Ef hann er notaður bætist við auka kosnaður því þá þarf að pússa niður, grunna svo og mála. | |
| Author: | sosupabbi [ Thu 18. Feb 2010 00:54 ] | 
| Post subject: | Re: Sprautun á framstuðara | 
| 20-40þúsund? kostaði 30kall á fram og afturstuðara á mínum, ss 30 fyrir fram og 30 aftur, en hann er aðeins stærri en stuðari á E46 ef það skiptir einhverju máli. | |
| Author: | kalli* [ Thu 18. Feb 2010 08:41 ] | 
| Post subject: | Re: Sprautun á framstuðara | 
| Hvað haldið þið að það myndi kosta að sprauta húdd ? | |
| Author: | SteiniDJ [ Thu 18. Feb 2010 10:25 ] | 
| Post subject: | Re: Sprautun á framstuðara | 
| Eitt verkstæði vildi fá 50000 fyrir að sprauta nýjan stuðara sem ég á. | |
| Author: | 20"Tommi [ Thu 18. Feb 2010 13:01 ] | 
| Post subject: | Re: Sprautun á framstuðara | 
| Talaðu við blika í kóp. hann vann mikið fyrir mig´á mörgum bílum. 567-4477 Segðu að Tómas hafi bent þér á hann . hann gefur þér gott verð í þetta. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |