bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eydsla a bmw
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42930
Page 1 of 1

Author:  Hálviti [ Wed 10. Feb 2010 19:41 ]
Post subject:  Eydsla a bmw

Saelir, eg var ad spa hvad 323 typan se ad eyda miklu í edlilegri innanbaejarkeyrslu. Eru tetta bensinhakar eda?

Author:  gunnar [ Wed 10. Feb 2010 19:43 ]
Post subject:  Re: Eydsla a bmw

Hálviti wrote:
Saelir, eg var ad spa hvad 323 typan se ad eyda miklu í edlilegri innanbaejarkeyrslu. Eru tetta bensinhakar eda?


11-13 lítrum svona ca... Fer eftir því hvaða 323 týpu þú ert nú að tala um.. (E36, E30, E46...)

Author:  Hálviti [ Wed 10. Feb 2010 19:57 ]
Post subject:  Re: Eydsla a bmw

Eg er ad tala um e46 typuna.

Author:  íbbi_ [ Wed 10. Feb 2010 20:52 ]
Post subject:  Re: Eydsla a bmw

bensíneyðsla á svona bíl er mjög sangjörn. ég myndi áætla um 11-13l í eðlilegum akstri, b3 touring 3.3l sem er tjúnuð útfærsla af 330 var í 14/15l hjá mér

Author:  gunnar [ Wed 10. Feb 2010 20:52 ]
Post subject:  Re: Eydsla a bmw

11-13 lítrar eru ekkert fjarri lagi, fer eftir því líka hvort hann sé beinskiptur eða sjálfskiptur. Beinskiptur gæti alveg verið í 11-12 en sjálfskiptur er sjálfsagt í 12~.

Author:  Hreiðar [ Thu 11. Feb 2010 17:49 ]
Post subject:  Re: Eydsla a bmw

Ég er búinn að vera að keyra 325 á dögunum, hann er eyða hjá mér svona 12-13, er svona lítill munur á 323 og 325?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/