bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 03:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég fékk kassa í gær sem innihélt smá gotterí fyrir bílinn. Það voru klarglas afturljós rauð/glær, klarglas stefnuljós að framan og klarglas kastarar. Kastararnir eru ekki komnir í en hér eru myndir af hinu:

Image
Image
Image
Image


Hvernig finnst ykkur þetta svo ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta er virkilega flott Gunni, hvað er svo næst á dagskrá? :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 12:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Mjög smekklegt, hvar kaupir maður svona ódýrast? Mína langar líka í svona :D

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
www.ebay.com myndi ég halda.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Raggi M5 wrote:
Þetta er virkilega flott Gunni, hvað er svo næst á dagskrá? :D


Það kemur smá útlitsdót í viðbót. Kemur í ljós bráðlega hvað það verður ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 13:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djö..........þú varst ekki lengi að ná mér í breytingum :? En ég er með felgur, þannig að ég vinn ;) :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 13:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Glæsilegt! Allt annað að sjá vagninn! :-)

Hvernig er með perurnar í afturljósunum, er ekki alveg tilvalið að sprauta þær silfraðar? Eða er þetta kannski eitthvað appelsínugult innan í perustæðinu?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
iar wrote:
Glæsilegt! Allt annað að sjá vagninn! :-)

Hvernig er með perurnar í afturljósunum, er ekki alveg tilvalið að sprauta þær silfraðar? Eða er þetta kannski eitthvað appelsínugult innan í perustæðinu?


Takk :) Neinei þetta eru bara appelsínugular perur. Ég ætla að fá mér perur sem eru silfraðar en blikka appelsínugulur en finn það bara hvergi. Ég hef bara séð perur sem eru bláleitar og mér leist ekkert á það :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
spreyja framan á þær

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 15:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gunni wrote:
Takk :) Neinei þetta eru bara appelsínugular perur. Ég ætla að fá mér perur sem eru silfraðar en blikka appelsínugulur en finn það bara hvergi. Ég hef bara séð perur sem eru bláleitar og mér leist ekkert á það :|


Spreyja bara aðeins á þær. Held að bæði Sæmi og Bjahja hafi gert það og geta örugglega komið með smá tips um hvernig best sé að gera það.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 17:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svalt ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta kemur mjög vel út hjá þér.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 18:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta er glæsilegt engin smá breyting :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 19:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Gunni, þetta er geðveikur bíll!!! 'A hann er svo flottur...

Og mér sýnist hann bara verða flottari og flottari með tímanum :D

Keep up the good work!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 20:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Í staðin fyrrir eitthvað spreyvesen er bara best að fara í ÁG og kaupa svona perur :lol:


Last edited by 98.OKT on Mon 16. Jan 2012 20:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group