bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42831
Page 1 of 1

Author:  andrivalgeirs [ Sat 06. Feb 2010 23:04 ]
Post subject:  hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

TOPIC SAYS ALL.

Author:  arnibjorn [ Sat 06. Feb 2010 23:45 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

Sanngjarnt verð er bara það sem að næsti eigandi er til í að borga.

Seljandi setur X verð á bílinn og ef að kaupandi er til í að borga X verð þá selst hann. Ef að kaupandi er ekki til í að borga X verð þá a) lækkar seljandi bílinn og hann selst, b) seljandi lækkar ekki, bíllinn selst ekki og verður á sölu forver :D

Author:  andrivalgeirs [ Sun 07. Feb 2010 00:43 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

arnibjorn wrote:
Sanngjarnt verð er bara það sem að næsti eigandi er til í að borga.

Seljandi setur X verð á bílinn og ef að kaupandi er til í að borga X verð þá selst hann. Ef að kaupandi er ekki til í að borga X verð þá a) lækkar seljandi bílinn og hann selst, b) seljandi lækkar ekki, bíllinn selst ekki og verður á sölu forver :D


Ókei leyfðu mér að umorða spurninguna, hvað eru E30 cabrio í góðu ástandi að seljast á, og ekki segja að það sé misjafnt (veit að það er misjafnt), er að meina nærri lagi, 700þús eða yfir 1 millu???
s.s. hvað mynduð þið E30 menn borga fyrir umræddan bíl??????????
Hann var reyndar auglýstur á 850 þús fyrir nærri 2 árum en seljandi ræður náttúrulega algjörlega verðmiðanum, er ekkert að gagnrýna það.
Með bestu Kv. Andri

Author:  doddi1 [ Sun 07. Feb 2010 02:55 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

1250

Author:  Stefan325i [ Sun 07. Feb 2010 11:02 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

Fyrir 2 árum þegar sævar keypti þá var hann seldur bilaður, bremsurnar voru í einhverju fokki og eithvað annað líka sem ég man ekki hvað var þessvegna seldist hann á 850, hefði eflaust verið meira ef bíllinn hefið verið í lagi.

Persónulega þá fynst mér ekket að þessu verði, bíllinn er ótrúlega fallegur vel viðhaldið, lakkið geðveikt vélinn nýupptekinn læst dirfi, gott fjöðrunarkerfi, felgurnar eru nýlegar og líta rosalega vel út. Allt nýtt í bremsum.

Þetta er sennilega einn flottasti e30 á landinu ástandið á honum er bara svo gott og menn verða að borga fyrir það.

1250 er algjörlega raunhæft fyrir þetta eintak.

Author:  Einarsss [ Sun 07. Feb 2010 11:08 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

1200 ish er fair

Getur auðvitað flutt inn sjálfur og fengið bíl aðeins ódýrara en þá veistu ekkert um ástand og ekki hægt að ná í seljanda ef eitthvað kemur uppá.

Getur skoðað autoscout24.de og skoðað úrvalið úti t.d

Væri vel til í þennan cabrio hjá sævar .. alveg sjúklega flottur :D

Author:  SævarM [ Sun 07. Feb 2010 11:24 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

Miðað við það sem ég skoðaði þá er ekki líklegt að fá sambærilegan bíl á þessu verði að utan.

Author:  Einarsss [ Sun 07. Feb 2010 11:27 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

SævarM wrote:
Miðað við það sem ég skoðaði þá er ekki líklegt að fá sambærilegan bíl á þessu verði að utan.



já gleymdi að minnast á þetta :oops:

Author:  Alpina [ Sun 07. Feb 2010 11:47 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

þetta er upp og ofann

en blæjubílarnir eru ALLS ekki , eitthvað dýrari oft á tíðum á mobile.de ,, núna er sterkur leikur að versla blæjubíl,, en í april -augúst er eflaust toppverð á þeim ,, þeas erlendis

Author:  SævarM [ Sun 07. Feb 2010 12:49 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

Annars var ég aðeins að vekja upp minningar frá síðustu 2 sumrum og það eiginlega bara hvarf öll löngun til að selja.

Author:  srr [ Sun 07. Feb 2010 14:19 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

SævarM wrote:
Annars var ég aðeins að vekja upp minningar frá síðustu 2 sumrum og það eiginlega bara hvarf öll löngun til að selja.

Mér finnst að þú eigir að bíða fram í apríl-maí með að selja :lol:
Þá muntu EKKERT vilja selja hehe

Author:  Einarsss [ Sun 07. Feb 2010 14:24 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

Alpina wrote:
þetta er upp og ofann

en blæjubílarnir eru ALLS ekki , eitthvað dýrari oft á tíðum á mobile.de ,, núna er sterkur leikur að versla blæjubíl,, en í april -augúst er eflaust toppverð á þeim ,, þeas erlendis



virðist einmitt vera meira til af cabrio til sölu heldur en coupe t.d

Author:  Thrullerinn [ Mon 08. Feb 2010 13:22 ]
Post subject:  Re: hvað er sanngjarnt verð fyrir E30 cabrio(LJ-783)???

Veit um góðan blæjubíl sem fer í sölu í vor ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/