bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42764
Page 1 of 1

Author:  Sleeping [ Wed 03. Feb 2010 15:23 ]
Post subject:  Bmw e39

Sæir spjallverjar,
finnst þetta kannski ekki allveg vera offtopick en mér langaði að fá að vita hvað ykkur fyndist vera sangjart verð fyrir e39 523 sem væri í ágætisstandi þá 97-99.

Author:  kalli* [ Wed 03. Feb 2010 15:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e39

Koma kannski með aðeins fleiri upplýsingar um bílinn :)

Author:  Sleeping [ Wed 03. Feb 2010 16:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e39

er svona að tala um almennt bara snyrtilegan bíl... s.s. 97-99 keyrður 180-220 þúsund, væntalega á 17 tommu álfelgum.

Author:  Freyr Gauti [ Wed 03. Feb 2010 16:23 ]
Post subject:  Re: Bmw e39

Svona 650-900 eftir búnaði.

Author:  Jet [ Wed 03. Feb 2010 21:45 ]
Post subject:  Re: Bmw e39

Giska á að hann sé að meina 523 M look-a-like bílinn. Ekinn 200þ með 1300 þús kr. verðmiðanum.

Author:  Freyr Gauti [ Wed 03. Feb 2010 22:27 ]
Post subject:  Re: Bmw e39

Já, verðið á þeim bíl virðist hækka í hvert skipti sem hann fær nýjan eiganda, engu að síður mjög flott eintak.
Persónulega myndi ég ekki borga meira en 950k fyrir hann.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/