bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 22:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég tók mig til að bjó til account á dropshots í nafni kraftsins svo menn geti hlaðið myndum á vefinn án þess að vera skáðir á sérstakar síður. Þarna inni er einfalt upload svæði sem allir ættu að ráða við.

http://www.dropshots.com/bmwkraftur

passwd er sama og notandanafn eða "bmwkraftur"

Ég er aðalega að hugsa að það mættu vera leiðbeiningar fyrir innsendingu mynda á sölusíðum fyrir bíla svo menn séu duglegri að setja inn myndir án þess að menn þurfi að skrá sig sérstaklega.

Það er spurning hvort þetta væri ekki notað ef þetta væri í t.d. "LESTU ÞETTA ÁÐUR EN ÞÚ SETUR INN AUGLÝSINGU Í FYRSTA SINN" undir bílar til sölu og á slíkum stöðum.

Hvað finnst mönnum, á þetta rétt á sér eða á ég að henda þessu út ?

Edit - Allir að nota TinyPic. Það er sniðugara.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Last edited by Zed III on Tue 02. Feb 2010 16:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 15:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
þetta er flott fyrir þá aðila sem ekki eiga account á neinni myndasíðu... þó að minnihluti internet notenda sé í þeim hópi, þá er nú gott að allir geti setið við sama borð í þeim málum...spurning bara hvort þetta sé nógu einfalt fyrir tölvufatlaða.

en svo má nú alltaf fara að deila um höfundarétt og slíkt sem margir setja fyrir sig þó að ég sjái ekki fyrir mér að sú staða ætti að koma upp í þessu máli, þar sem þetta er jú bara hugsað til að menn geti birt myndir með söluauglýsingum.

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Tinypic virkar líka

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
John Rogers wrote:
Tinypic virkar líka


Var að skoða þetta, Tinypic virkar mun betur en þetta sem ég gerði. Mun betri lausn.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Imgur.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 17:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Zed III wrote:
Ég er aðalega að hugsa að það mættu vera leiðbeiningar fyrir innsendingu mynda á sölusíðum fyrir bíla svo menn séu duglegri að setja inn myndir án þess að menn þurfi að skrá sig sérstaklega.

Það er spurning hvort þetta væri ekki notað ef þetta væri í t.d. "LESTU ÞETTA ÁÐUR EN ÞÚ SETUR INN AUGLÝSINGU Í FYRSTA SINN" undir bílar til sölu og á slíkum stöðum.


Hmm... já ætli það vanti ekki eitthvað svona lagað:
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=926

Reyndar er búið að uppfæra spjallkerfið á stjarna.is/spjall svo að leiðbeiningarnar eru ekki alveg "up-to-date" en virka samt :thup:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Last edited by Benz on Tue 02. Feb 2010 17:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Imageshack.us er í uppáhaldi hjá mér.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 17:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
SteiniDJ wrote:
Imageshack.us er í uppáhaldi hjá mér.


Þú hefur þá væntanlega ekki farið á Imgur.com

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
myndasvæði kraftsins ownar :thup:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/main.php

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
ppp wrote:
SteiniDJ wrote:
Imageshack.us er í uppáhaldi hjá mér.


Þú hefur þá væntanlega ekki farið á Imgur.com


Margoft og kýs ég það ekki yfir ImageShack.

Imgur
Image

Imageshack
Image

Ég held að myndirnar tala sínu máli. Ég veit ekki hvort ég er að nota Imgur vitlaust, en þeir buðu mér upp á að velja bestu gæðin (sem ég gerði) og mér fannst niðurstaðan heldur slök. Þetta er kannski fín síða í að deila einhverju smádóti þar sem gæði skipta engu en þegar ég er að senda myndir á milli þá kýs ég heldur að nota ImageShack (ekki það að gæðin þar séu fullkomin, en þó talsvert betri en á imgur).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessar myndir eru alveg eins....

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Þessar myndir eru alveg eins....


Nei, skoðaðu stjörnurnar, mikið um "artifacts" sem myndast þegar gæðin eru dregin niður í mynd. Þú sérð líka svipuð áhrif í lofthjúpnum. Of mikil skipting hjá litunum og líka artifacts á ferð.

Mikill munur.

Síðan er Imgur líka blokkað í vinnunni. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Notið bara krafts myndasafnið!

Það minnkar ekki gæði og er lang þægilegast af öllu sem er frítt

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir á spjallið
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Aron Andrew wrote:
Notið bara krafts myndasafnið!

Það minnkar ekki gæði og er lang þægilegast af öllu sem er frítt


Ég nota bara kraftinn fyrir myndir sem ég vil að eru í albúminu mínu. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group