bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég hef verið að pæla í því, það er farin að koma tími til þess að bíllinn fái almennilegt og nákvæmt þrif.

Og miðað við verðið á bónið (myndi helst vilja prófa þetta dódótjús :lol:) og allt dót sem maður myndi kaupa, borgar það sig ekki að borga bara smá aukalega og fara með hann í djúpbón + mössun og allan fjandann hjá einhverjum af gaurum sem bjóða upp á slíka þjónustu ?

Ég er ekki að meina í hvert einasta skipti sem maður ætlar að þrífa hann, heldur svona skiptið af og til þar sem maður tekur bílinn algjörlega í gegn.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 15:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Mér hefur fundist að ódýrum alþrifum fylgi ódýr og léleg efni. T.d. bón sem fylla ekki í neinar kústarispur, bara smá tip :þ

Ég hef einu sinni gert þetta, fyrir sirka 3 árum og ég bónaði bílinn dagin eftir með alvöru bóni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Jafnvel þeir sem að bjóða upp á djúphreinsun og djúpbón og allt voðalega ''vel gert'' ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 18:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Spurðu bara hvaða efni þeir nota.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 22:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Skoðaðu ONNO eftir meðferðina hjá kelerinu...
Mér líst rosa vel á vinnubrögðin þar
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=11326&start=2145

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Hmm, þetta virðist vera snilldarverk hjá honum, er þetta ekki alveg peningarinnar virði ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 13:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ef ég væri að fara útí svona extreme , myndi ég ekki hika við að borga Ólafi fyrir að gera þetta.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef alltaf ætlað mér að prófa Glitrandi, en ég hef ekki heyrt eða séð neitt annað en góða hluti frá honum og frú. Solid og sanngjarn gaur og ég hika ekki við að skipta við hann.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Jan 2010 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég mæli hiklaust með Ólafi(Kelirina) eftir að hafa sent blæjuna til hans í extreme pakkan s.s. massað og bónað í drasl, lakkið á bílnum var alveg guðdómlegt eftir meðferðina :thup: :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 22:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Image

Image

Image

Image


Auðvitað stóðst ég ekki tækifærið og læt hér inn smá sýnishorn og verðskrá.

Munið að Kraftsmenn fá:

10% afsláttur af allri þjónustu
15% afsláttur af Xtreme pakkanum
10% afsláttur af bónvörum
Afsláttur gildir ekki af áskriftarpökkum



kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
ömmudriver wrote:
Ég mæli hiklaust með Ólafi(Kelirina) eftir að hafa sent blæjuna til hans í extreme pakkan s.s. massað og bónað í drasl, lakkið á bílnum var alveg guðdómlegt eftir meðferðina :thup: :thup:


Og var hún ekki bara orðin helskítug eftir að aka reykjanesbrautina til baka ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Líst vel á þetta og bíllinn hefur eiginlega mjög mikla þörf á þessu, ertu alveg fullbókaður nokkuð rétt fyrir sumarið ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 23:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
kalli* wrote:
Líst vel á þetta og bíllinn hefur eiginlega mjög mikla þörf á þessu, ertu alveg fullbókaður nokkuð rétt fyrir sumarið ?


það er ekki búið að fullbóka fyrir sumarið en þegar nær dregur þá fækka tímunum virkilega hratt.

kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ólafur (Kelirina) tók minn um helgina og er hann bókstaflega glitrandi :lol:

Topp þjónusta!

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Mæli hiklaust með Glitrandi!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group