bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ALPINA B-10 V-8 4.6 til Íslands!!!!!!!!!!!!!!!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=425
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Wed 11. Dec 2002 16:56 ]
Post subject:  ALPINA B-10 V-8 4.6 til Íslands!!!!!!!!!!!!!!!!!

Kæru lesendur,, var að fá staðfestingu á því að búið er að kaupa
Alpina B-10 V-8 4.6 2000 árgerð 347 hö/ 470-510 nm.
Þetta er hrikaleg græja, ~~~~ Vollaustung~~~ án lúgu,,
silfur/ljósblár,,,,,,,,,, mjög flottur .. get/vil ekki gefa upp kaupanda
en bíllinn verður kominn á götuna á nýju ári,, mjög snemma.. þá mun ég upplýsa ykkur um afl og ALLT þessa æðislegu bifreiðar..
Takk að sinni


Sv.H.

Author:  Svezel [ Wed 11. Dec 2002 17:02 ]
Post subject: 

Jawohl.

Rudda græja þar á ferð sem kostar smá $bling$bling$ ekki satt?

Gaman að því þegar menn þora að kaupa eitthvað öðruvísi.

Author:  saemi [ Wed 11. Dec 2002 17:05 ]
Post subject: 

Cool... þetta er flottir bílar.

Man alltaf eftir einum sem ég sá í Bretlandi fyrir rúmum 2 árum....

Þetta er alveg sambærilegt við M5... Er hann sjálfskiptur?

Sæmi

Author:  Alpina [ Wed 11. Dec 2002 17:46 ]
Post subject:  ab10

Alpina var að gefa frá sér B-10 V-8 S 4.8 sem er 375 hö/ +++ 500 nm
og á að taka AUDI RS6 í millihröðun sem er 4.5 twin-turbo V-8 4WD
virkilega öflugur bíll,,, ...... Þeir voru að tala um þetta inn
bmwm5.com
Sv.H.

Author:  arnib [ Wed 11. Dec 2002 18:29 ]
Post subject: 

mjöööög kjánaleg spurning, en ég hef svo ótrúlega lengi spáð í þessu

Hvað í ósköpunum þýðir vollaustatung á mobile? :D
(eða auðvitað í þýsku almennt bara...)
:oops:

Author:  Alpina [ Wed 11. Dec 2002 18:43 ]
Post subject:  zzzzzzzzzzzzzz

FULLY-LOADED

Author:  iar [ Wed 11. Dec 2002 19:01 ]
Post subject: 

Hvar á landinu kemur bíllinn til með að enda??

Mun maður sjá hann hér á höfuðborgarsvæðinu eða þarf klúbburinn að fara í ferðalag út á land að skoða gripinn þegar hann kemur? :-D

Author:  Alpina [ Wed 11. Dec 2002 19:03 ]
Post subject:  GGGGGGGGGGGG

Bíllinn verður á höfuðborgarsvæðinu,,,,,,,,,,,,,,

Author:  iar [ Wed 11. Dec 2002 20:12 ]
Post subject:  Re: GGGGGGGGGGGG

Alpina wrote:
Bíllinn verður á höfuðborgarsvæðinu,,,,,,,,,,,,,,


Vííííí :lol:

Author:  Gummi [ Wed 11. Dec 2002 23:49 ]
Post subject: 

Bjóða þessum bíl í klúbbinn og etja svo M5 E-39 og honum saman. :twisted:

Author:  bebecar [ Thu 12. Dec 2002 09:11 ]
Post subject: 

Þetta eru góðar fréttir....

Ég fanga því þegar menn kaupa sér alvöru bíla í stað þessa að kaupa sér Grand Looser sem stöðutákn.

Author:  saemi [ Thu 12. Dec 2002 10:40 ]
Post subject: 

Heyr heyr..

það segir enginn neitt þegar Jón Jónsson kaupir Grandlooser fyrir 7.100.000.- og lætur svo breyta honum fyrir 1-2.000.000.-

En maður sem kaupir sér E39 M5 er bilaður :idea:

Hversu bilað er það :roll:

Sæmi

Author:  bebecar [ Thu 12. Dec 2002 10:54 ]
Post subject: 

Bara silly....

Verst hvað þessir jeppar halda sér vel í verði... bilunin felst kannski að stórum hluta í því.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/