| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42141 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Zed III [ Wed 06. Jan 2010 09:27 ] |
| Post subject: | Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
í staðinn fyrir allt unitið, þ.e. bara gúmmíið? finnst eins og ég hafi einhverstaðar rekist á að þetta væri hægt. Mig vantar ný blöð í 540. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 06. Jan 2010 09:45 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Zed III wrote: í staðinn fyrir allt unitið, þ.e. bara gúmmíið? finnst eins og ég hafi einhverstaðar rekist á að þetta væri hægt. Mig vantar ný blöð í 540. Jebb |
|
| Author: | Zed III [ Wed 06. Jan 2010 09:51 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Alpina wrote: Zed III wrote: í staðinn fyrir allt unitið, þ.e. bara gúmmíið? finnst eins og ég hafi einhverstaðar rekist á að þetta væri hægt. Mig vantar ný blöð í 540. Jebb sweet, umboðið ? |
|
| Author: | Dr. E31 [ Wed 06. Jan 2010 16:00 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Zed III wrote: Alpina wrote: Zed III wrote: í staðinn fyrir allt unitið, þ.e. bara gúmmíið? finnst eins og ég hafi einhverstaðar rekist á að þetta væri hægt. Mig vantar ný blöð í 540. Jebb sweet, umboðið ? Jább, ætti að vera til á 4.100.-stk. |
|
| Author: | Grétar G. [ Wed 06. Jan 2010 17:01 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Shit hvað ég var að fara að pósta þessari spurningu |
|
| Author: | Zed III [ Wed 06. Jan 2010 17:02 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Grétar G. wrote: Shit hvað ég var að fara að pósta þessari spurningu to slow man |
|
| Author: | Grétar G. [ Wed 06. Jan 2010 21:29 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Zed III wrote: Grétar G. wrote: Shit hvað ég var að fara að pósta þessari spurningu to slow man Haha Mátt endilega pósta svo hvar þú keyptir og hvað kostaði |
|
| Author: | Dr. E31 [ Wed 06. Jan 2010 23:53 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Grétar G. wrote: Zed III wrote: Grétar G. wrote: Shit hvað ég var að fara að pósta þessari spurningu to slow man Haha Mátt endilega pósta svo hvar þú keyptir og hvað kostaði Ööööö, eru þið slow eða er ég á "foe" listanum hjá öllum?? Dr. E31 wrote: Zed III wrote: Alpina wrote: Zed III wrote: í staðinn fyrir allt unitið, þ.e. bara gúmmíið? finnst eins og ég hafi einhverstaðar rekist á að þetta væri hægt. Mig vantar ný blöð í 540. Jebb sweet, umboðið ? Jább, ætti að vera til á 4.100.-stk. Þetta er til í BLIngvari! |
|
| Author: | Grétar G. [ Thu 07. Jan 2010 12:13 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Dr. E31 wrote: Grétar G. wrote: Zed III wrote: Grétar G. wrote: Shit hvað ég var að fara að pósta þessari spurningu to slow man Haha Mátt endilega pósta svo hvar þú keyptir og hvað kostaði Ööööö, eru þið slow eða er ég á "foe" listanum hjá öllum?? Dr. E31 wrote: Zed III wrote: Alpina wrote: Zed III wrote: í staðinn fyrir allt unitið, þ.e. bara gúmmíið? finnst eins og ég hafi einhverstaðar rekist á að þetta væri hægt. Mig vantar ný blöð í 540. Jebb sweet, umboðið ? Jább, ætti að vera til á 4.100.-stk. Þetta er til í BLIngvari! Var uppí Bif og þetta er EKKI til... rétt er það hinsvegar að þetta kostar 4.100 stykkið og er hægt að panta |
|
| Author: | Saxi [ Thu 07. Jan 2010 12:50 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Er ekki fljótlegra að kaupa bara heila þurrku í sömu lengd á einhveri bensínstöðinni og taka gúmíið úr? Hef reyndar ekki skoðað þetta þannig að það má vel vera að það sé ekki hægt. |
|
| Author: | Dr. E31 [ Thu 07. Jan 2010 13:26 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Saxi wrote: Er ekki fljótlegra að kaupa bara heila þurrku í sömu lengd á einhveri bensínstöðinni og taka gúmíið úr? Hef reyndar ekki skoðað þetta þannig að það má vel vera að það sé ekki hægt. Been there done that, virkaði ekki í den. |
|
| Author: | arnarb [ Tue 26. Jan 2010 16:54 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
það brotnaði önnur þurkan hja mér um daginn og þeir í "bílanaust" áttu 2 þurkur saman í pakka á þessu lungna og hjartaverði 9.500 kr. Djöfulsins gjaldþrot |
|
| Author: | Mánisnær [ Tue 26. Jan 2010 18:51 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Hahaha |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 26. Jan 2010 20:03 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
Fékk mínar í TB á 9.000 |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 26. Jan 2010 20:07 ] |
| Post subject: | Re: Er hægt að kaupa þurrkublöðin sjálf í e39.. |
fékk mínar á 4500 hjá BogL 2007 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|