bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dyno testið, niðurstöður ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=421 |
Page 1 of 1 |
Author: | zx [ Wed 11. Dec 2002 02:13 ] |
Post subject: | Dyno testið, niðurstöður ! |
Gaman væri ef hægt væri að birta heildarniðurstöður úr dynotestinu bíl fyrir bíl á einum pósti, veit ekki hvort þetta er eitthvað trúnó fyrir hvern og einn ? allavega, væri gaman að pæla í þessu og bera saman uppgefið og raunverulegt miðað við aldur og akstur hvers bíls ! Gæti orðið forvitilegt ! kv, zx |
Author: | Gunni [ Wed 11. Dec 2002 19:31 ] |
Post subject: | |
jám það var nú hugmyndin. ég er kominn með niðurstöður frá mér, stefáni, inga, haffa og sævari, en það vantar ennþá 2-3. endilega þið sem viljið láta birta þetta sendið mér email, gunni@bmwkraftur.com með niðurstöðunum (gunni ekki vera feiminn ![]() |
Author: | Kull [ Wed 11. Dec 2002 19:50 ] |
Post subject: | |
Getuð séð mínar niðurstöður í hinum þræðinum. |
Author: | gstuning [ Wed 11. Dec 2002 20:16 ] |
Post subject: | |
Gunni búinn að senda og myndir af dynoinu, Þar sést hvar hestöflin fara að síga, Frá 4200-7000rpm er vélin fyrir ofan 200hp og frá 6000-7000rpm er hún fyrir ofan 220hp Togkúrfan á að vera næstum bein lína frá 3500-7000rpm eða um 300nm-320nm, þannig að þegar er skoðað tog myndina sést fallið á línunni eftir 5000rpm Ég er farinn að halda að það sé Camshaft sensor eða Vanos tölvan, þær eiga víst til að bila, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |