| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=40996 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Arnar JR. [ Fri 06. Nov 2009 01:26 ] |
| Post subject: | BMW e30 |
Sælir, er að hugsa um að sprauta felgur, sniðugt að gera það sjálfur og þá í 1. skipti? eða er e-ð bílamálunarversktæði sem gerir þetta fyrir lítinn pening? og í leiðinni, var að kaupa mér e30 coupe veit einhver um kit á hann ? s.s. rieger eða m-tech II? |
|
| Author: | steini [ Fri 06. Nov 2009 01:43 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
nei myndi nú ekkert vera gera það sjálfur ef þú hefur enga reynslu á sprautu vinnu enn annars myndi eg bara láta polyhúða þær..endist miklu betur og kostar ekki mikið um 38 þús með sandlástri eða 28 þús án sandsblásturs |
|
| Author: | jens [ Fri 06. Nov 2009 07:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Líka spurning um hvað þetta eru flottar felgur. Hvaða bíll er þetta ? |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 06. Nov 2009 08:15 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
ég giska á SWEET, en lítið af þessum kittum til sölu hérna á klakanum |
|
| Author: | BMW728i [ Fri 06. Nov 2009 08:36 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
steini wrote: nei myndi nú ekkert vera gera það sjálfur ef þú hefur enga reynslu á sprautu vinnu enn annars myndi eg bara láta polyhúða þær..endist miklu betur og kostar ekki mikið um 38 þús með sandlástri eða 28 þús án sandsblásturs Tek undir þetta og mæli 100% með þeim. Best að láta fagmenn sjá um að gera þetta almennilega einu sinni. |
|
| Author: | Arnar JR. [ Fri 06. Nov 2009 14:09 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
einarsss wrote: ég giska á SWEET, en lítið af þessum kittum til sölu hérna á klakanum nei, þessi er með 325 vél. ![]()
|
|
| Author: | rockstone [ Fri 06. Nov 2009 14:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Arnar JR. wrote: einarsss wrote: ég giska á SWEET, en lítið af þessum kittum til sölu hérna á klakanum nei, þessi er með 325 vél. ![]() ![]() svalur á hvítum felgum |
|
| Author: | doddi1 [ Fri 06. Nov 2009 14:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
góð fyrirsögn |
|
| Author: | GunniT [ Fri 06. Nov 2009 14:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Um að gera að prófa að mála felgurnar sjálfur |
|
| Author: | Alpina [ Fri 06. Nov 2009 14:49 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Hvaða bíll er þetta ?? |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 06. Nov 2009 14:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
vh-xxx |
|
| Author: | agustingig [ Fri 06. Nov 2009 15:14 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Alpina wrote: Hvaða bíll er þetta ?? gamli búa EDIT:það er víst buið að svara því |
|
| Author: | Zatz [ Fri 06. Nov 2009 15:27 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Ef þú ætlar að hafa þær hvítar þá mæli ég með að þú gerir þetta bara sjálfur |
|
| Author: | gardara [ Fri 06. Nov 2009 16:10 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Eru annars ekki til einhver miðjulok á þessar felgur, myndi looka mun betur imo |
|
| Author: | jens [ Fri 06. Nov 2009 20:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW e30 |
Þetta getur verið flottur bíll, myndi smiða miðjur í felgurnar. Keyrði framhjá þér í vikunni, þú varst í aðreininni að olís við rauðavatn. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|