| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Kannast einhver við þennan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=40906 | Page 1 of 2 | 
| Author: | lexinn [ Sun 01. Nov 2009 23:43 ] | 
| Post subject: | Kannast einhver við þennan | 
| Er nú að spá í a festa kaup á þessum bmw 540i kannast einhver við þennan bíl hver átti hann... ? farið vel með hann? og eiða þessir bíla bara fáránlega mikklu? | |
| Author: | Aron Andrew [ Mon 02. Nov 2009 00:20 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Fyrrv. eigandi var hér á kraftinum, get bara enganvegin komið nafninu fyrir mig... | |
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 02. Nov 2009 00:28 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Ingi (StoneHead) átti hann.. ég keyrði hann hjá honum og þá var hann mega solid.. bara flottur bíll     | |
| Author: | Kromo [ Mon 02. Nov 2009 00:34 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| myndi frekar spurja á Live2cruize | |
| Author: | lexinn [ Mon 02. Nov 2009 00:37 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Aron Fridrik wrote: Ingi (StoneHead) átti hann.. ég keyrði hann hjá honum og þá var hann mega solid.. bara flottur bíll    ja þessi bíll er í eigu lánafyritækis núna:P flott vonandi ekki vandamál á honum ... en vitiði hvað svona bíll er að eiða | |
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 02. Nov 2009 00:39 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| 16 - 25 | |
| Author: | Gunnsinn [ Mon 02. Nov 2009 01:33 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| minn 540ia er að eyða innanbæjar sirka 15 hjá mér og ég get sett hann niðrí sirka 14 innanbæjar og síðan ef ég fer eitthvað út á land fer hann niðrí 8,5 er það minnsta sem ég hef náð þegar ég var að reyna annars er hann í kringum 9 - 9,5 og þegar ég var með soldið þungan fót út á landi var ég með 11,5 þetta eru eyðslutölur hjá mér | |
| Author: | gardara [ Mon 02. Nov 2009 02:07 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Kromo wrote: myndi frekar spurja á Live2cruize   | |
| Author: | GunniT [ Mon 02. Nov 2009 09:34 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Átti einn 540 2001 árg og hann var í 12,5 - 14 í meðaleyðslu | |
| Author: | bjornf [ Mon 02. Nov 2009 19:28 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Virkilega smekklegur að sjá   | |
| Author: | ömmudriver [ Tue 03. Nov 2009 09:15 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Ingi Jensson/ Stonehead flutti þennan bíl inn um 2006 held ég með hjálp Smára. En bíllinn lenti síðan í árekstri og lét hann B&L menn gera við bílinn og var meðal annars keypt ein ný felga þar sem að ein felgan skemmdist í tjóninu, eftir að bíllinn kom úr viðgerð seldi hann bílinn. | |
| Author: | lexinn [ Tue 03. Nov 2009 18:36 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| ömmudriver wrote: Ingi Jensson/ Stonehead flutti þennan bíl inn um 2006 held ég með hjálp Smára. En bíllinn lenti síðan í árekstri og lét hann B&L menn gera við bílinn og var meðal annars keypt ein ný felga þar sem að ein felgan skemmdist í tjóninu, eftir að bíllinn kom úr viðgerð seldi hann bílinn. já okai útaf einhverju vandamáli þá eða? | |
| Author: | noyan [ Tue 03. Nov 2009 18:41 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| ömmudriver wrote: Ingi Jensson/ Stonehead flutti þennan bíl inn um 2006 held ég með hjálp Smára. En bíllinn lenti síðan í árekstri og lét hann B&L menn gera við bílinn og var meðal annars keypt ein ný felga þar sem að ein felgan skemmdist í tjóninu, eftir að bíllinn kom úr viðgerð seldi hann bílinn. Ég er nokkuð viss um að Bæring hafi flutt þennann inn......og að Smári hafi ekki komið nálægt því. | |
| Author: | Nökkvi [ Tue 03. Nov 2009 21:43 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Átti E39 540i í rúmlega ár og meðaleyðslan á þeim tíma var 13,9 l/100 km. Held að það teljist mjög sanngjarnt fyrir 4,4l V8. | |
| Author: | Thrullerinn [ Tue 03. Nov 2009 22:40 ] | 
| Post subject: | Re: Kannast einhver við þennan | 
| Þessar felgur eru nammi | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |