| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=40772 |
Page 1 of 1 |
| Author: | kuzi [ Tue 27. Oct 2009 00:19 ] |
| Post subject: | Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
Sælir ég er nýr hér. Er að pæla í að versla mér lækkunar gorma í e38 750ia , En það virðist bara vera hægt að fá lækkunargorma í 740, hvernig er það , þið sem vitið það er munur á gormunum í 740 og 750 ? er að pæla í þessum http://cgi.ebay.com/ebaymotors/H-R-SPOR ... 2ea5f051d4 Með fyrirframm þökk |
|
| Author: | Alpina [ Tue 27. Oct 2009 00:24 ] |
| Post subject: | Re: Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
kuzi wrote: Sælir ég er nýr hér. Er að pæla í að versla mér lækkunar gorma í e38 750ia , En það virðist bara vera hægt að fá lækkunargorma í 740, hvernig er það , þið sem vitið það er munur á gormunum í 740 og 750 ? er að pæla í þessum http://cgi.ebay.com/ebaymotors/H-R-SPOR ... 2ea5f051d4 Með fyrirframm þökk Tel ansi líklegt að 750 séu með hleðslujafnara KUZI,,, ((Subaru guru )) ?? |
|
| Author: | kuzi [ Tue 27. Oct 2009 00:34 ] |
| Post subject: | Re: Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
Subaru guru.. Nei það er nú ekki svo gott |
|
| Author: | kuzi [ Sun 01. Nov 2009 19:14 ] |
| Post subject: | Re: Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
Hvar er annars hægt að kaupa lækkunargorma , Getur eitthver bent mér í rétta átt hvar ég fæ svona |
|
| Author: | Alpina [ Sun 01. Nov 2009 20:40 ] |
| Post subject: | Re: Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
Það á að vera hægt að stilla hleðslujafnarann á aftann,, manuelt +/- |
|
| Author: | kuzi [ Sun 01. Nov 2009 21:25 ] |
| Post subject: | Re: Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
Alpina wrote: Það á að vera hægt að stilla hleðslujafnarann á aftann,, manuelt +/- það er þetta vanalega fender gap að framan sem fer mikið í mínar fínustu |
|
| Author: | Alpina [ Sun 01. Nov 2009 21:35 ] |
| Post subject: | Re: Eru sömu gormar í fjöðrun í e38 740 og 750 ? |
kuzi wrote: Alpina wrote: Það á að vera hægt að stilla hleðslujafnarann á aftann,, manuelt +/- það er þetta vanalega fender gap að framan sem fer mikið í mínar fínustu Það eru til gormar í 750,, lækkunargormar þar af leiðandi |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|