bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Áramótagetraunin - úrslit og rétt svör
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3950
Page 1 of 1

Author:  iar [ Sat 10. Jan 2004 14:00 ]
Post subject:  Áramótagetraunin - úrslit og rétt svör

Sælir félagar.

Hér koma rétt svör við áramótagetrauninni.

Þáttakan var því miður í sögulegu lágmarki í þetta skiptið, aðeins tveir sendu inn svör. :-(

Hér eru myndirnar og lausnirnar: (getið smellt á myndirnar til að sjá óklipptar full size útgáfur)

Mynd 1:
Image
E46 3-Series Coupe (pre-facelift)

Mynd 2:
Image
Nýja fimman, E60 5-Series

Mynd 3:
Image
Batmobile! E9 3.0CSL

Mynd 4:
Image
Just42 (Just 4 two) Concept farartæki

Mynd 5:
Image
BMW MCoupe

Mynd 6:
Image
BMW StreetCarver hlaupahjól frá BMW :twisted:

Aðeins BMW X5 og Sæmi tóku þátt og sigurvegarinn er Sæmi með tvö og hálft rétt svör. Til hamingju Sæmi! ;-)

Takk fyrir þáttökuna!

Author:  saemi [ Sat 10. Jan 2004 15:50 ]
Post subject: 

Jaaa hérna!

En varðandi stigin mín.... ég er ekki alveg sáttur :?

Samkvæmt mínum kokkabókum þá er spurning 1 eftir faceliftið!!!

Eru ljósin ekki bein eins og hérna fyrir upplyftinguna?

Image

og svo að facelifted model væri með bognum stefnuljósum???

Image

Jaaa hérna. En svo líka með spurningu 5. Er hún ekki rétt??? Er þetta ekki Z3 roadster??

Jæja, hvað er maður að deila við dómarann :lol:




1 E46, facelift frá 09/2001

2 E60, nýja fimman. Er ekki alveg sáttur við þessa ör....... en!

3 E9, 3.0csl, definately!

4 Þessi er helv. erfið. Ég ætla að skjóta á framenda á E36

5 Þetta hlýtur að vera Z3 Roadster ...

6 Úffff, maður þarf að vera schnillingur fyrir þessa. Fyrst ætlaði ég að segja einhver trissa á vél, en svo fór ég að hugsa meira út í aðalhjól á fjarstýrðum bíl! Call me crazy..... ég er allavega alveg að verða það á að pæla í þessu!

Author:  iar [ Sat 10. Jan 2004 20:29 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Jaaa hérna!

En varðandi stigin mín.... ég er ekki alveg sáttur :?

Samkvæmt mínum kokkabókum þá er spurning 1 eftir faceliftið!!!


Nibb, þetta er fyrir facelift, en ég gaf þér samt hálft stig fyrir. ;-)

E46 Coupe fyrir facelift:
Image
E46 Coupe eftir facelift:
Image
E46 Sedan fyrir facelift:
Image
E46 Sedan eftir facelift:
Image

Coupe og Sedan ljósin eru aðeins ólík, bæði fyrir og eftir facelift.

saemi wrote:
Jaaa hérna. En svo líka með spurningu 5. Er hún ekki rétt??? Er þetta ekki Z3 roadster??

Jæja, hvað er maður að deila við dómarann :lol:


Segi það! Neinei.. ekkert að því að deila aðeins við dómarann. ;-)

Þetta er MCoupe. Sést á afturstuðaranum sem er aðeins ólíkur á roadsternum og coupe bílunum og líka á tvöfalda pústinu hægra megin þar sem annað par er vinstra megin. M-Power man. :-)

Author:  bjahja [ Sat 10. Jan 2004 20:32 ]
Post subject: 

Sjæse...........ég gleymdi alveg að taka þátt, hefði örugglega tekið þetta ;)

Author:  saemi [ Sat 10. Jan 2004 21:10 ]
Post subject: 

AAaaaaaha, nú skil ég. Ég tók ekki eftir því að þau eru mismunandi á milli coupe og sedan.

Urrrrr.. hefði átt að vera nákvæmari með Roadsterinn. Ég var að meina M dótið :aww:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/