bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áramótagetraunin - úrslit og rétt svör https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3950 |
Page 1 of 1 |
Author: | saemi [ Sat 10. Jan 2004 15:50 ] |
Post subject: | |
Jaaa hérna! En varðandi stigin mín.... ég er ekki alveg sáttur ![]() Samkvæmt mínum kokkabókum þá er spurning 1 eftir faceliftið!!! Eru ljósin ekki bein eins og hérna fyrir upplyftinguna? ![]() og svo að facelifted model væri með bognum stefnuljósum??? ![]() Jaaa hérna. En svo líka með spurningu 5. Er hún ekki rétt??? Er þetta ekki Z3 roadster?? Jæja, hvað er maður að deila við dómarann ![]() 1 E46, facelift frá 09/2001 2 E60, nýja fimman. Er ekki alveg sáttur við þessa ör....... en! 3 E9, 3.0csl, definately! 4 Þessi er helv. erfið. Ég ætla að skjóta á framenda á E36 5 Þetta hlýtur að vera Z3 Roadster ... 6 Úffff, maður þarf að vera schnillingur fyrir þessa. Fyrst ætlaði ég að segja einhver trissa á vél, en svo fór ég að hugsa meira út í aðalhjól á fjarstýrðum bíl! Call me crazy..... ég er allavega alveg að verða það á að pæla í þessu! |
Author: | iar [ Sat 10. Jan 2004 20:29 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Jaaa hérna! En varðandi stigin mín.... ég er ekki alveg sáttur ![]() Samkvæmt mínum kokkabókum þá er spurning 1 eftir faceliftið!!! Nibb, þetta er fyrir facelift, en ég gaf þér samt hálft stig fyrir. ![]() E46 Coupe fyrir facelift: E46 Coupe eftir facelift: E46 Sedan fyrir facelift: E46 Sedan eftir facelift: Coupe og Sedan ljósin eru aðeins ólík, bæði fyrir og eftir facelift. saemi wrote: Jaaa hérna. En svo líka með spurningu 5. Er hún ekki rétt??? Er þetta ekki Z3 roadster??
Jæja, hvað er maður að deila við dómarann ![]() Segi það! Neinei.. ekkert að því að deila aðeins við dómarann. ![]() Þetta er MCoupe. Sést á afturstuðaranum sem er aðeins ólíkur á roadsternum og coupe bílunum og líka á tvöfalda pústinu hægra megin þar sem annað par er vinstra megin. M-Power man. ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 10. Jan 2004 20:32 ] |
Post subject: | |
Sjæse...........ég gleymdi alveg að taka þátt, hefði örugglega tekið þetta ![]() |
Author: | saemi [ Sat 10. Jan 2004 21:10 ] |
Post subject: | |
AAaaaaaha, nú skil ég. Ég tók ekki eftir því að þau eru mismunandi á milli coupe og sedan. Urrrrr.. hefði átt að vera nákvæmari með Roadsterinn. Ég var að meina M dótið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |