bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gagnagrunnur um bílanna okkar sem er opin fyrir bmwkraft
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3939
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Fri 09. Jan 2004 12:12 ]
Post subject:  Gagnagrunnur um bílanna okkar sem er opin fyrir bmwkraft

Ég var að spá hvort að það væri ekki mál að setja upp gagnagrunn sem væri php og sql keyrður og myndi halda utan um einhverjar upplýsingar um bílanna okkar,

t,d með þessum upplýsingum,

PRIMARY VEHICLE(yes/no), FORUMNAME, MODEL, PRODUCTION DATE, CLEARANCE TO THE GROUND, WEIGHT, FRONT WEIGHT, REAR WEIGHT, ENGINE NAME, WHEEL NAME, FRNTWHEELSIZE, REARWHEELSIZE, FRNTTIRESIZE, REARTIRESIZE, TIRE MODEL, REAR DIFF RATIO, INDUCTION TYPE, MAX POWER, MAXPOWERRPM,
MAX RPMS, MAX TORQUE, MAX TORQUE RPM, SUSPENSION(meinandi stock, h&rt eða eitthvað svoleiðis),

Einhver að skella sér í þetta,
Þar sem að alllir eru svo hræddir um að upplýsa um sig og sinn bíl þá er ekki neitt bílnúmer eða neitt svoleiðis, eða km stöðu eða vincode eða annað persónu upplýsinga veitandi

Hægt væri að setja inn fleiri en einn bíl og allir bílar væru BMW ekkert annað

Það er svo gamann að fletta upp infoi um bíla og skoða einn og annan, bera samann og svona

Author:  bebecar [ Fri 09. Jan 2004 12:52 ]
Post subject: 

það eru nú menn hér sem eiga fleiri og aðra bíla en BMW, gaman að fræðast um þá líka.

Author:  bjahja [ Fri 09. Jan 2004 14:19 ]
Post subject: 

Það þyrfti þá að gera sértaklega um bílana sem eru ekki bmw, fyrst við erum bmw klúbbur.
En það væri mjög gaman ef einhver væri til í að gera svona

Author:  zazou [ Fri 09. Jan 2004 14:34 ]
Post subject: 

Ingimar væri nú ekki lengi að henda þessu upp :wink:

Author:  gstuning [ Fri 09. Jan 2004 17:19 ]
Post subject: 

Það er alveg hægt að hafa 2 grunna,

einn bmw og annan fyrir hitt ruslið

Author:  saemi [ Fri 09. Jan 2004 17:35 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
einn bmw og annan fyrir hitt ruslið


Akkurrrrrrat :!:

hehehehe

Author:  Alpina [ Fri 09. Jan 2004 18:05 ]
Post subject:  Re: Gagnagrunnur um bílanna okkar sem er opin fyrir bmwkraft

gstuning wrote:
Ég var að spá hvort að það væri ekki mál að setja upp gagnagrunn sem væri php og sql keyrður og myndi halda utan um einhverjar upplýsingar um bílanna okkar,

t,d með þessum upplýsingum,

PRIMARY VEHICLE(yes/no), FORUMNAME, MODEL, PRODUCTION DATE, CLEARANCE TO THE GROUND, WEIGHT, FRONT WEIGHT, REAR WEIGHT, ENGINE NAME, WHEEL NAME, FRNTWHEELSIZE, REARWHEELSIZE, FRNTTIRESIZE, REARTIRESIZE, TIRE MODEL, REAR DIFF RATIO, INDUCTION TYPE, MAX POWER, MAXPOWERRPM,
MAX RPMS, MAX TORQUE, MAX TORQUE RPM, SUSPENSION(meinandi stock, h&rt eða eitthvað svoleiðis),

Einhver að skella sér í þetta,


Þetta er glimrandi uppástunga






Þar sem að alllir eru svo hræddir um að upplýsa um sig og sinn bíl þá er ekki neitt bílnúmer eða neitt svoleiðis, eða km stöðu eða vincode eða annað persónu upplýsinga veitandi

Hægt væri að setja inn fleiri en einn bíl og allir bílar væru BMW ekkert annað

Það er svo gamann að fletta upp infoi um bíla og skoða einn og annan, bera samann og svona

Author:  Moni [ Fri 09. Jan 2004 18:24 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Það er alveg hægt að hafa 2 grunna,

einn bmw og annan fyrir hitt ruslið


er þetta ekki full gróflega til orða tekið...

Author:  oskard [ Fri 09. Jan 2004 18:25 ]
Post subject: 

Moni wrote:
gstuning wrote:
Það er alveg hægt að hafa 2 grunna,

einn bmw og annan fyrir hitt ruslið


er þetta ekki full gróflega til orða tekið...


neinei

Author:  Moni [ Fri 09. Jan 2004 18:32 ]
Post subject: 

jæja þá... Lifið bara í blekkingu áfram :twisted:

Author:  oskard [ Fri 09. Jan 2004 18:38 ]
Post subject: 

Moni wrote:
jæja þá... Lifið bara í blekkingu áfram :twisted:



riiiight

Author:  Svezel [ Fri 09. Jan 2004 19:39 ]
Post subject: 

Ef BMWkraftur eða einhver á þeirra vegum ætlar að standa fyrir þessu þá finnst mér að það ætti nú aðeins að inni halda bimma.

Það finnst mér a.m.k.

Author:  Haffi [ Sat 10. Jan 2004 02:25 ]
Post subject: 

djöfulsins áróður!!

Author:  saemi [ Sat 10. Jan 2004 02:37 ]
Post subject: 

Áróður skmáróður.

Þetta er BMWkraftur, ekki Hugi.is/bílar

Með kærri kveðju,

Author:  Haffi [ Sat 10. Jan 2004 02:43 ]
Post subject: 

LIVE2CRUIZE FOREVER!!! 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/