| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ofursparneytinn þristur á leiðinni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=39343 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Sun 23. Aug 2009 12:10 ] |
| Post subject: | ofursparneytinn þristur á leiðinni |
Ekki slæm tölfræði um eyðslu og afl http://www.amx.is/vidskipti/9081/ |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 23. Aug 2009 22:46 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
Quote: Loks er í bílnum búnaður sem drepur sjálfvirkt á vélinni þegar stöðvað er, t.d. á umferðarljósum og ræsir hana á ný þegar stigið er á eldsneytisgjöfina. En slitnar ekki vélin meira við start en lausagang og eyðir meira í startið líka? |
|
| Author: | ///M [ Sun 23. Aug 2009 23:02 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
Bjarkih wrote: Quote: Loks er í bílnum búnaður sem drepur sjálfvirkt á vélinni þegar stöðvað er, t.d. á umferðarljósum og ræsir hana á ný þegar stigið er á eldsneytisgjöfina. En slitnar ekki vélin meira við start en lausagang og eyðir meira í startið líka? Það er ennþá olíuþrýstingur þó að það sé drepið á vélinni í nokkrar sek.. einnig er ólíklegt að þeir séu að innleiða þessa tækni í bíl sem á að nota minna eldsneyti ef raunin væri að þetta myndi eyða meira en að hafa vélina í gangi |
|
| Author: | elli [ Sun 23. Aug 2009 23:09 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
///M wrote: Bjarkih wrote: Quote: Loks er í bílnum búnaður sem drepur sjálfvirkt á vélinni þegar stöðvað er, t.d. á umferðarljósum og ræsir hana á ný þegar stigið er á eldsneytisgjöfina. En slitnar ekki vélin meira við start en lausagang og eyðir meira í startið líka? Það er ennþá olíuþrýstingur þó að það sé drepið á vélinni í nokkrar sek.. einnig er ólíklegt að þeir séu að innleiða þessa tækni í bíl sem á að nota minna eldsneyti ef raunin væri að þetta myndi eyða meira en að hafa vélina í gangi Ég hef séð nokkra merkta hér með EfficientDynamic logói, svo stendur hvað hann eyðir með stórum stöfum. Svo vissi ég ekki hvert ég ætlaði þegar þetta dót fór að drepa á sér á ljósum og rjúka í gang...... |
|
| Author: | Einsii [ Mon 24. Aug 2009 10:00 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
///M wrote: Bjarkih wrote: Quote: Loks er í bílnum búnaður sem drepur sjálfvirkt á vélinni þegar stöðvað er, t.d. á umferðarljósum og ræsir hana á ný þegar stigið er á eldsneytisgjöfina. En slitnar ekki vélin meira við start en lausagang og eyðir meira í startið líka? Það er ennþá olíuþrýstingur þó að það sé drepið á vélinni í nokkrar sek.. einnig er ólíklegt að þeir séu að innleiða þessa tækni í bíl sem á að nota minna eldsneyti ef raunin væri að þetta myndi eyða meira en að hafa vélina í gangi Það hlýtur að spila stórt hversu lengi maður stoppar í hvert skiptið. Hér á Ak eru ljósin tildæmis snögg þannig að maður stoppar í rauninni kanski oft en stutt. Ég varla trúi því að það sé jákvætt að drepa altaf á bílnum við þessi stuttu stopp. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 24. Aug 2009 10:13 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
þetta eru verkfræðingar sem eru að gera þennan bíl.. ekki verkstæði á bíldudal.. þeir vita örugglega hvað þeir eru að gera |
|
| Author: | joipalli [ Mon 14. Sep 2009 00:35 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
Hehehhe, sammál þeim fyrir ofan Mjög skemmtilegt project |
|
| Author: | lacoste [ Mon 14. Sep 2009 00:40 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
Aron Fridrik wrote: þetta eru verkfræðingar sem eru að gera þennan bíl.. ekki verkstæði á bíldudal.. þeir vita örugglega hvað þeir eru að gera |
|
| Author: | finnbogi [ Tue 15. Sep 2009 12:14 ] |
| Post subject: | Re: ofursparneytinn þristur á leiðinni |
Aron Fridrik wrote: þetta eru verkfræðingar sem eru að gera þennan bíl.. ekki verkstæði á bíldudal.. þeir vita örugglega hvað þeir eru að gera haha satt þeir nota ekki reip teip og plastbensli til að gera og græja |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|