bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
gunni koni demparar í e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=390 |
Page 1 of 1 |
Author: | °sweet e21 [ Tue 03. Dec 2002 18:17 ] |
Post subject: | gunni koni demparar í e30 |
Sæll Gunni hríngdu í mig koni dempararnir eru til . Arnar steinn Bílanaust keflavík 8209023 þetta eru gasdempara til að stilla að ofan ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 03. Dec 2002 19:30 ] |
Post subject: | |
mig langar til að benda þér á Private message fítjörinn hérna, en þá sendirðu skilaboð til þeirrar manneskju sem þú ert að reyna að ná til. eru þetta sniðugir demparar ?? hvernig virka þetta stillingardæmi ?? mig langar nebblega í stillanlega fjöðrun... |
Author: | gstuning [ Tue 03. Dec 2002 19:47 ] |
Post subject: | |
Þetta eru einfaldlega Koni Sport gas demparar, og þú getur still rebound á þeim með því að skrúfa ofan á, það er þú getur stíft og mýkt endurskoppið, Koni erudýrir hjá mér, alveg 50þús bara að framan Enn ég er með t.d coilover kerfi complett eins og stefán með 30-70læækun að framan og stillanlegt og 30-50mm að aftan stillanlegt þetta er frá Weitec sem er gott fyrirtæki, þetta er frá 105þús fyrir allt saman, gorma, dempara, áhöld til að stilla, leiðbeiningar Svo það sama frá KW sem er það sem stefán er með frá 127þús H&R coilovers frá 113þús Smá plögg svona ![]() |
Author: | Kull [ Tue 03. Dec 2002 19:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er nokkuð sniðugt, þú bara skrúfar skrúfu ofan á demparanum til að stjórna hversu mikið hann dempar. Ég setti svona dempara í bíl sem ég átti en fannst þeir vera soldið hastir, jafnvel í mýkstu stillingu. |
Author: | Gunni [ Tue 03. Dec 2002 20:28 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þetta eru einfaldlega Koni Sport gas demparar, og þú getur still rebound á þeim með því að skrúfa ofan á, það er þú getur stíft og mýkt endurskoppið,
Koni erudýrir hjá mér, alveg 50þús bara að framan Enn ég er með t.d coilover kerfi complett eins og stefán með 30-70læækun að framan og stillanlegt og 30-50mm að aftan stillanlegt þetta er frá Weitec sem er gott fyrirtæki, þetta er frá 105þús fyrir allt saman, gorma, dempara, áhöld til að stilla, leiðbeiningar Svo það sama frá KW sem er það sem stefán er með frá 127þús H&R coilovers frá 113þús Smá plögg svona ![]() eru þessir Koni demparar sem var talað um hér fyrst s.s. ekki til að stilla hæðina á bílnum heldur dempunina ?? |
Author: | gstuning [ Tue 03. Dec 2002 23:43 ] |
Post subject: | |
Nei það gerir maður ekki með dempurum, heldur gorma sætunum |
Author: | Bjarki [ Wed 04. Dec 2002 00:23 ] |
Post subject: | |
Eru gæðin í þessum dempurum ekki lakari heldur en orginal demputunum er það ekki Bilstein eða Boge? Maður breytir orginal uppsetningunni sem er náttúrlega miðuð út frá heildarhönnun bílsins. Spyr sá sem ekki veit! |
Author: | Guest [ Wed 04. Dec 2002 00:56 ] |
Post subject: | |
gsttuning, hefurðu kíkt á síðuna þína nýlega? |
Author: | gstuning [ Wed 04. Dec 2002 01:52 ] |
Post subject: | |
Hehe, augljóslega kominn tími til að endurnýja best að gera það bara |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |