bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Upplýsingar. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3890 |
Page 1 of 1 |
Author: | MR.BOOM [ Sun 04. Jan 2004 23:30 ] |
Post subject: | Upplýsingar. |
Góða kvöldið, mig vantar smá upplýsingar. Ætla út til Evrópu í sumarfríinu og eyða þar fimm til sex vikum. Er að hugsa um að kaupa bíl úti til að nota í fríinu.Hafði hugsað mér að kaupa hann í Þýskalandi. Þetta er spurning hvernig maður skráir og tryggir tækið. Er að pæla í BMW e30 , e21 eða Lancia Thema. Hann má ekki kosta meira en 2000 evrur. Ps. Ef einhver er af stór Ísafjarðasvæðinu á spjallinu þætti mér vænt um hvort að hann kannaðist nokkuð við bíl sem seldur var vestur um árið. Bíllinn var af gerðini Citroen CX 2500 Gti turbo. Með fyrirfram þökk um góð svör. |
Author: | bebecar [ Mon 05. Jan 2004 10:12 ] |
Post subject: | |
Citroen CX turbo, ég hef heyrt um slíkann grip í eigu einhvers aldraðs förstjóra fyrir vestann. Sá er víst í toppstandi. Leó Emm veit um þann bíl. Ég er einmitt ógurlega hrifinn af þessum bílum. PS, Íbbi hér á spjallinu er að vestan og svo er hann Alpina mjög fróður um innfluttning. Gætir prófa að senda þeim einkapóst. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |