bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sektir
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 05:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Var stoppaður áðan á Benzanum hans pabba í ártúnsbrekkunni kl 5 um nótt. :( Var á 110 þar sem er 80 og ég var að spá hvort þið vissuð hvað þetta verður há sekt. Semsagt ég mældist á 110 og 4 dregnir frá hvað fæ ég þá háa sekt fyrir 106 km/klst.

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 06:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
þú finnur allt um þetta á http://www.police.is

en til þess að vera góður fletti ég þessu upp fyrir þig,

þú færð einn punkt það er ekki svo slæmt :)
og þú ert 20 þús krónur fátækari(færð 25% afslátt ef þú borgar innan eins mánaðar. :wink:

http://www.police.is/displayer.asp?cat_id=275 hér er punktakerfið góða/slæma
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/2d8cdab9a540c73600256a0d0055eeb1/1d8d8c444e3d706f00256a9a004cefd0?OpenDocument Hér eru sekktarfjárhæðir í 37. gr

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 14:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Hvað varstu að pæla að vera á 110 þarna, löggan er alltaf að mæla þarna!

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég hef ekki fengið sekt í háa herrans tíð :)

Þetta er súrt en vonandi læriru af þessu.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 15:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Just wrote:
Hvað varstu að pæla að vera á 110 þarna, löggan er alltaf að mæla þarna!

Magnað hvað allir eru miklir englar á netinu :wink:
Maður hefur nú stundum gert eithvað svona sérstaklega um miðja nótt þegar það er engin umferð, þótt maður viti að löggan gæti verið þarna

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ljótt að heyra svona ... ég umgengst lögbrjóta [-X

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 16:09 
Haffi wrote:
Ljótt að heyra svona ... ég umgengst lögbrjóta [-X



hahahaha :lol: :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 18:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
þetta var kl 5 um nótt á annan í jólum og ég hafði keyrt þarna svona klst fyrr og þá var löggan ekki þarna þannig að ég tók sénsinn og hún var ekki á þessum venjulegu stöðum, hún var í brekkunni við nesti, ég hef aldrei séð hana þar fyrr.

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 19:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
vinur minn var tekinn á 100kmh þar sem er 50kmh hámarkhraði og hann fékk 30 í sekt og 4 punkta þannig að hann borgaði um 22 þús

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 22:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
BMW318 wrote:
vinur minn var tekinn á 100kmh þar sem er 50kmh hámarkhraði og hann fékk 30 í sekt og 4 punkta þannig að hann borgaði um 22 þús


Ég fékk sekt uppá 40 þús en ef ég borga innan 30 daga þá þarf ég að borga 30 þús..ekki 22 þús :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ansk..... þetta mynnir mig á að ég á eftir að borga eina sekt :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
3 hjá mér :( en ég er með mánaðarlegar afborganir á þeim :D

Gamalt drasl sem ég borga upp eftir áramót :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég var tekinn á vesturlandsvegi rétt eftir ljósin, og þarna hjá húsinu þarna áður en maður kemur af grafarvogi á 117km :(

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jónki 320i ´84 wrote:
þetta var kl 5 um nótt á annan í jólum og ég hafði keyrt þarna svona klst fyrr og þá var löggan ekki þarna þannig að ég tók sénsinn og hún var ekki á þessum venjulegu stöðum, hún var í brekkunni við nesti, ég hef aldrei séð hana þar fyrr.


Bingó! ;-)

Þetta er samt alltaf leiðinlegt að lenda í. :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 20:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Einmitt þetta er mjög leiðinlegt og rosalegur blóðpeningur :(

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group