Dabbio wrote:
Mér finnst e45 bílarnir sem ég sé á götunni svo ótrúlega mismunandi? sumir eru ótrúlega flottir en sumir eru ekkert spes.. Eru þær einhvað mismunandi eftir árgerðum eða er það liturinn? Því það eru listar á þeim sem sjást mismunandi mikið eftir litum. Gæti líka verið að þeir e45 sem ég er að sjá quick séu e39, rugla þeim stundum saman.
Facelift og pre-facelift, sumir eru coupe og sumir sedan?
Svo eru líka margir bílar sem fá góða meðhöndlun og svo aðrir lélega. Sumir eru með M-tech stuðara en aðrir ekki, það hægt að breyta þessum bílum svo mikið, eins og flestum. haha

.... ef þú ert að tala um e46.
Samt mjög erfitt að rugla saman e46 við e39
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_E46