bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hjálp!
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 17:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Núna er kominn í þær ógöngur að hafa sofið yfir mig til að komast í búð til að kaupa kerti.

Ég ætlaði að spurja hvort einhver hérna gæti selt mér kerti?

Ég veit ekki hvort það þarf einhver spes kerti í hverja týpu fyrir sig, en ég er allavegana á 520i árgerð 90.

Þetta stóð á kertunum sem ég reif úr honum : NGK R ZGR5A
Ég veit ekki hvað þetta þýðir en ég þarf nauðsynlega að fá kerti í hann í dag eða á morgun.

Getur einhver verið svo góður að selja mér kertin sín auka kerti ef einhver á með smá álagningu? :?

Með VON :shock: um góð svör,
Ingi Jensson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 18:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég á 5 kerti úr '86 325i
Á þeim stendur NGK R BPR6ES

300 kall fyrir öll 5 :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 19:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Passa þau?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 19:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég held það.
Er þetta ekki E34 ?
Hvor ertu með m20 eða m50 vél ?
Kertin pass örugglega ef þetta er m20 vél en ég veit ekki með m50


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 19:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
ég er á e34 en ég hef ekki hugmynd hvort þetta sé m20 eða m50 vél :)
En hann er skráður 130hp svo er það þá ekki minni vélin?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 20:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta er m20 vél í e34
Image


Þetta er m50 vél
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 20:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
m20


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2004 06:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
það er ný ágætis díll þar sem ný kerti kosta 3400 ca öll 6 ný

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group