| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| rondell 58 undir e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=38459 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SævarSig [ Mon 06. Jul 2009 22:59 ] |
| Post subject: | rondell 58 undir e36 |
Jæja, eins og titillinn gefur til kynna hef ég spáð mikið í þessu, hver er ástæðan fyrir því að rondell 58 passar ekki undir e36?
|
|
| Author: | BirkirB [ Tue 07. Jul 2009 00:10 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
Fimmu offset? passa með réttum dekkjum og rúlli á brettum kannski... |
|
| Author: | x5power [ Tue 07. Jul 2009 09:31 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
það þyrfti þá að rulla þau með valtara, eg mátaði 18" undir minn og þau stóðu langt undan! |
|
| Author: | Svezel [ Tue 07. Jul 2009 10:36 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
Rondell58 eru til í ET35 undir E36, var með 8x17ET35 og 10x17ET15 undir Z3 Coupe árið 2005
|
|
| Author: | SævarSig [ Tue 07. Jul 2009 11:23 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
ET35, fyrir hvað stendur það? :$ |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 07. Jul 2009 11:24 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
offsetið er 35 |
|
| Author: | doddi1 [ Tue 07. Jul 2009 17:42 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
Svezel wrote: Rondell58 eru til í ET35 undir E36, var með 8x17ET35 og 10x17ET15 undir Z3 Coupe árið 2005 ![]() mig langar í svona felgur |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 07. Jul 2009 19:47 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
Svezel wrote: Rondell58 eru til í ET35 undir E36, var með 8x17ET35 og 10x17ET15 undir Z3 Coupe árið 2005 ![]() *fap*fap*fap* |
|
| Author: | Bjöggi [ Tue 07. Jul 2009 20:16 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
einarsss wrote: offsetið er 35 en fyrir hvað stendur skammstöfunin ET?? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 07. Jul 2009 20:20 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
Bjöggi wrote: einarsss wrote: offsetið er 35 en fyrir hvað stendur skammstöfunin ET?? Extra-Terrestrial. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 07. Jul 2009 20:56 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
arnibjorn wrote: Bjöggi wrote: einarsss wrote: offsetið er 35 en fyrir hvað stendur skammstöfunin ET?? Extra-Terrestrial. Þú ert að ruglast á hugtökum Árni. ET í þessu samhengi stendur fyrir "Einpresstiefe" sem er þýska og þýðir næstumþví "innsetningsdýpt". Notað fyrir Offset á felgum, ET45 er þá 45mm offset. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 07. Jul 2009 21:08 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Bjöggi wrote: einarsss wrote: offsetið er 35 en fyrir hvað stendur skammstöfunin ET?? Extra-Terrestrial. Þú ert að ruglast á hugtökum Árni. ET í þessu samhengi stendur fyrir "Einpresstiefe" sem er þýska og þýðir næstumþví "innsetningsdýpt". Notað fyrir Offset á felgum, ET45 er þá 45mm offset. Ó. Gott að fá þetta á hreint. |
|
| Author: | Svezel [ Tue 07. Jul 2009 21:15 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Bjöggi wrote: einarsss wrote: offsetið er 35 en fyrir hvað stendur skammstöfunin ET?? Extra-Terrestrial. Þú ert að ruglast á hugtökum Árni. ET í þessu samhengi stendur fyrir "Einpresstiefe" sem er þýska og þýðir næstumþví "innsetningsdýpt". Notað fyrir Offset á felgum, ET45 er þá 45mm offset. ég hélt að það væri mælieining á kellingar.... |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 07. Jul 2009 21:22 ] |
| Post subject: | Re: rondell 58 undir e36 |
Svezel wrote: SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Bjöggi wrote: einarsss wrote: offsetið er 35 en fyrir hvað stendur skammstöfunin ET?? Extra-Terrestrial. Þú ert að ruglast á hugtökum Árni. ET í þessu samhengi stendur fyrir "Einpresstiefe" sem er þýska og þýðir næstumþví "innsetningsdýpt". Notað fyrir Offset á felgum, ET45 er þá 45mm offset. ég hélt að það væri mælieining á kellingar.... NOW THATS FUNNY!! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|