bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er BMW M5 E39 á óskalistanum þínum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3803 |
Page 1 of 2 |
Author: | fart [ Mon 22. Dec 2003 20:21 ] |
Post subject: | Er BMW M5 E39 á óskalistanum þínum. |
Ef Price væri ekki factor, peningar ekki af skornum skammti, væri þá M5 E39 á þínum Top 5 pick lista? |
Author: | Jss [ Mon 22. Dec 2003 20:48 ] |
Post subject: | |
Ég myndi segja það já, en það getur verið fljótt að breytast, það fer eftir því eins og þú segir ef verð skiptir engu máli. 1. Mclaren F1 o.s.frv. Erfitt að segja til um þetta, það eru svo margir spennandi bílar sem mann langar í en E39 M5 er já meðal þeirra 5 myndi ég halda. ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 22. Dec 2003 23:11 ] |
Post subject: | |
Bókað Það er hreinlega the ultimate fjölskyldubílinn verður fínt að fá sér svoleiðis eftir 10ár, þá kostar hann bara millu, eins og ´91 M5 í dag, gæða heimilisbíll |
Author: | Stefan325i [ Mon 22. Dec 2003 23:44 ] |
Post subject: | |
og maður þarf ekki að eiga hesthús því húddið er fullt af hrossum ![]() Sparar bæði tima og peninga ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 23. Dec 2003 00:06 ] |
Post subject: | |
Þetta er náttúrlega the ultimate car og eftir að ég sá einhverstaðar um daginn að hann er að pulla 1.2g í beygjum þá varð ég náttúrlega sjúkur |
Author: | Stefan325i [ Tue 23. Dec 2003 00:20 ] |
Post subject: | |
það er hækt að fá svona bíl frá þýskalandi á undir 4 millur spurning hvað þeir kosta í USA dollarin er nú bara einhverja 73 krónur |
Author: | Haffi [ Tue 23. Dec 2003 00:22 ] |
Post subject: | |
HÆKT ????????????????????????????????????????????? ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 23. Dec 2003 00:32 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: HÆKT ?????????????????????????????????????????????
![]() ![]() Lesblinda En ég sagði nei ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 23. Dec 2003 00:34 ] |
Post subject: | |
ég valdi einhvern annan líka...... clickaði bara óvart á vitlaust. En ég ætla POTTÞÉTT að eignast svona bíl one day. |
Author: | Jss [ Tue 23. Dec 2003 09:17 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: það er hækt að fá svona bíl frá þýskalandi á undir 4 millur
spurning hvað þeir kosta í USA dollarin er nú bara einhverja 73 krónur Þá er bara spurning með flutningskostnað, ryðvarningu o.s.frv. og síðan náttúrulega það líka að bílar fyrir Bandaríkjamarkað eru oft aðeins öðruvísi heldur en bílar fyrir evrópu. |
Author: | Haffi [ Tue 23. Dec 2003 09:18 ] |
Post subject: | |
Þarf ekki að ryðverja bíla sem koma frá Þýskalandi líka? ![]() |
Author: | Jss [ Tue 23. Dec 2003 09:19 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Þarf ekki að ryðverja bíla sem koma frá Þýskalandi líka?
![]() Bílar eru yfirleitt ryðvarðir í Þýskalandi (nema einhver hafi verið að ljúga að mér ![]() |
Author: | saemi [ Tue 23. Dec 2003 11:55 ] |
Post subject: | |
Einhver hefur verið að taka piss á þig. Það er ekkert ryðvarið í þýskalandi eftir minni bestu vitund. (eftir framleiðslu þ.e.a.s). Hins vegar er það svo að bílar eru orðnir nokkuð vel ryðvarðir frá verksmiðjunum í dag. Þeir eiga alveg að þola 10 ár án nokkurra vandamála. Svo er bara spurning hvort menn vilja bæta ofan á það vegna íslenskrar veðráttu! |
Author: | Jss [ Tue 23. Dec 2003 12:44 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Einhver hefur verið að taka piss á þig.
Það er ekkert ryðvarið í þýskalandi eftir minni bestu vitund. (eftir framleiðslu þ.e.a.s). Hins vegar er það svo að bílar eru orðnir nokkuð vel ryðvarðir frá verksmiðjunum í dag. Þeir eiga alveg að þola 10 ár án nokkurra vandamála. Svo er bara spurning hvort menn vilja bæta ofan á það vegna íslenskrar veðráttu! Allt í einu finn ég pissufýlu ![]() ![]() Held samt að þetta sé það sem var verið að tala um. |
Author: | Alpina [ Tue 23. Dec 2003 14:39 ] |
Post subject: | |
Elskurnar mínar......... hættið að vera svona gerfi töffarar................................ það eru örfáir á spjallinu sem hafa EFNI á því að leysa svona bíl út þannig að ekki gera ykkur að einhverjum ,,,WANNA BE Og í GUÐS bænum hættið þessu ,,,,,,,,,,,MIG LANGAR bulli þið getið þetta ekkert hvort eð....................................... OK harður dómur en TRUE Sv.H |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |