bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: facelift part2 (E39)
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 22:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
jæja seinni hluti, verkafnisins komin á sinn stað.
og áður enn þið farið að skamma mig fyrir að
hafa tekið appelsínugulu stefnuljósin vil ég segja það
að þau eru talsvert ódýrari.
bmw gefur ekki möguleika á því að skipta yfir
í hvít nema allt ljósið sé keypt.
en sumir láta sig hafa það og selja þessi gömlu á ebay.
ég fékk þessi á 280 evrur, sem eftir athugun var
svona normal verð, sum foru á aðeins meira önnur á
aðeins minna. þessi eru nánast sem ný.
fyrir
Image

og eftir
Image

viðbótar kostnaður var, 1 par perustæði og tengi og
ný brakket, ljósastæði.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það eru bara rauð x :?
p.s flott undirskrift ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Fri 12. Dec 2003 22:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
NICE! Til hamingju :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er geðveikt :) Til hamingju !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
bjahja wrote:
p.s flott undirskrift ;)


danke, smá photoshop og svo imageready,
nokkuð "kewl", verst að þurfa að updata vegna facelift, oh well...


________________________________
torfi

"The resistance that you fight physically in the gym and the resistance that you fight in life can only build strong character." Arnold Schwarzenegger


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Nýju framljósin eru frábær! Þetta er eins og svart og hvítt, fyrir og eftir.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ta wrote:
bjahja wrote:
p.s flott undirskrift ;)


danke, smá photoshop og svo imageready,
nokkuð "kewl", verst að þurfa að updata vegna facelift, oh well...


________________________________
torfi

"The resistance that you fight physically in the gym and the resistance that you fight in life can only build strong character." Arnold Schwarzenegger


Það er bara í lagi :D
en ég hafði vit á því að copy-a linkana í nýjan glugga og er búinn að sjá þetta. Þetta lítur massa vel út, thumbs up ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er allt annað líf!

Mjög snyrtó

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þessi bíll hjá þér er að verða flottasti E39 á landinu, keep up the good work :D

Úff manni fer að langa í E39 aftur :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er það svo nýrnaígræðsla næst? :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það fer að líða að því að við þurfum að fara að fá myndir af bílnum í heild......eða kemur það kannski bara þegar allt face liftið er búið ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
bjahja wrote:
Það fer að líða að því að við þurfum að fara að fá myndir af bílnum í heild......eða kemur það kannski bara þegar allt face liftið er búið ;)


hann er nú bara púkó núna, á 7x15 stálfegum úr vöku.
en í vor á 18" og þá komin á Jamex-gormana...
þá tek ég myndir...
þessi bíladella, hún aldeilis ekkert minnkar með aldrinum,
sem er bara gott mál. en þarfnast skilningsrikra maka....
helgarferð til london? nei! fáum okkur frekar ný ljós á bimmann!!!!

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
iar wrote:
Er það svo nýrnaígræðsla næst? :-D


já, feit nýru eru á dagskrá, spurningin er bara
svört eða chrome, ég held svört.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ta wrote:
iar wrote:
Er það svo nýrnaígræðsla næst? :-D


já, feit nýru eru á dagskrá, spurningin er bara
svört eða chrome, ég held svört.

Ég segi svört.....samt fer króm þessum lit ágætlega, en samt svört held ég

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
ta wrote:
iar wrote:
Er það svo nýrnaígræðsla næst? :-D


já, feit nýru eru á dagskrá, spurningin er bara
svört eða chrome, ég held svört.


Mæli frekar með chrome, annars tekur því varla að skipta. :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group