bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýja fimman eftir umþóttunartíma í umferðinni. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3799 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Mon 22. Dec 2003 08:21 ] |
Post subject: | Nýja fimman eftir umþóttunartíma í umferðinni. |
Nú er maður farin að sjá nýju fimmuna nær daglega hér í umferðinni í Reykjavík. Ég verð bara að segja að e´g kemst varla yfir það hve vel þessi bíll er heppnaður. Að mínu mati er þetta mögulega svalasta fimman frá upphafi, jafnvel fallegri en E34 sem var alltaf mitt uppáhaldsboddí í fimmunum. Línurnar eru í þessu bíl eru ótrúlega nútímalegar og kraftalega, bíllinn laglegur og "compact" og hefur með sér þetta yfirbragð sem dýrir bílar hafa. Það var líka skondið að það var nýlegur E Benz við hliðina á þessum bíl þegar ég ók í vinnuna í morgun og hann var bara eins og gömul Corolla í samanburði - svo gamaldags og afkáraleg var hönnunin, mest áberandi er að sjá hvernig Benz menn hafa klúðrað brettum og og "overhang" til samanburðar við nýju fimmuna. Þetta hlýtur að vera nýji "besti bíllinn" í heimi. Svo er merkilegt að myndir geta ekki sýnt þennan bíl eins fallegan og hann er séður með berum augum. |
Author: | Alpina [ Mon 22. Dec 2003 08:27 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert að tala um nýju E linuna er ég VERULEGA ósammála Ég er alls ekki neitt MERCEDES fan en ber fulla virðingu fyrir fallegum glæsilegum bílum,,sama nafni hvað þeir heita Nýi E Combi ((((station)) er að mínu mati flottasti ,,skutbíllinn,, á götum veraldar í dag,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,Myndirnar af E60 eru líka ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | bebecar [ Mon 22. Dec 2003 08:36 ] |
Post subject: | |
Mér finnst E línan koma ágætlega út á 18" felgum en þeir eru hálf undarlegir á minni fótabúnaði. Ég er mikið hrifnari af eldri Benzunum heldur en þessum nýju. |
Author: | Jss [ Mon 22. Dec 2003 11:16 ] |
Post subject: | |
Er alveg sammála þér/ykkur varðandi E60, þetta eru svakalegir bílar, segi bara eins og bebecar sagði, "I'm in love" þetta eru svo magnaðir bílar. Keyrði einn svona á nagladekkjum um daginn og það lá við að ég færi útúr bílnum aftur til að athuga hvort hann væri ábyggilega á nöglum, það heyrðist nákvæmlega ekkert inní bíl og allt umhverfi ökumanns til fyrirmyndar og idrive kerfið gargandi snilld. ![]() ![]() |
Author: | iar [ Mon 22. Dec 2003 11:22 ] |
Post subject: | |
Er einmitt sammála með hönnunina á E60. Það er alveg merkilegt hvað hver lína og hvert brot virðist vera mikið útpælt og í heildina alveg ótrúlega vel heppnaður bíll. Og það hvort sem litið er á hann sem algerlega standalone hönnun eða sem "afkomanda" E34 og E39. |
Author: | bebecar [ Mon 22. Dec 2003 11:39 ] |
Post subject: | |
Iar það er einmitt málið - hver lína og hvert brot útpælt OG stand alone hönnun! Þetta er fullkomið og dugar sennilega BMW næstu 10 árin í hönnun. |
Author: | GHR [ Mon 22. Dec 2003 15:49 ] |
Post subject: | |
Ég er alveg sammála. Þessi bíll er tær snilld og verður alltaf fallegri og fallegri í hvert skipti sem ég sé hann!!!!!!! |
Author: | bjahja [ Mon 22. Dec 2003 18:07 ] |
Post subject: | |
Hann er nefninlega svo miklu miklu flottari en þegar maður sá hann bara á myndum. Hlakka til að sjá M5 ![]() |
Author: | Moni [ Mon 22. Dec 2003 18:42 ] |
Post subject: | |
Já ég er sammála að E60 er SVAKALEGA flottur og vel hannaður bíll... 'Eg held að það sé minn helsti draumur að eiga glænýjan 545i... sá bill er bara snilld... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |