bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvað finnst mönnum um þessa breytingu eða uppfærslu eða hvað á að kalla þetta þegar merkið er tekið í burtu, fyllt í í með sparsli og svo húddið sprautað. Nokkuð algengt á þýskum "German style" e30 bílum.
Ég hef alltaf horft dýrðaraugum á þetta fallega merki sem breytist aldrei en passar alltaf við restina af bílnum. Samt tekur maður eftir því þegar búið er að fjarlægja þetta, eðlilega.
Mér finnst svartur bíll, shadow-line, með svört nýru og engin merki vera svalur ef allt annað er í stíl, felgur o.þ.h.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér finnst það kúl en þá verður líka massa mikill German Style Bifreið að vera á ferð, ekki hvaða bíll sem er sem kemst upp með svona umdeilda breytingu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er ekki að kaupa þetta með að taka merkið af.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 14:50 
mér finnst algjör synd að taka merkin af...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Alls ekki að taka merkin af, algjört NO NO :?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sammála Gunna

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 23:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
imo: merkin af, flottara, hreinlegra, bíllin virkar breiðari (ef merkið
er tekið burt að aftann) auðveldara að þurrka, bóna.
+ allir sem einhvern minnsta áhuga hafa á bílum , þekkja BMW.
+ bmw lógóið sjálft er nú ekki flott, frekar gamaldags og hallærislegt.
þeir þyrftu að fá hönnuði í að fríska það upp og gera nútímalegra.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 23:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
ta wrote:
+ bmw lógóið sjálft er nú ekki flott, frekar gamaldags og hallærislegt.
þeir þyrftu að fá hönnuði í að fríska það upp og gera nútímalegra.

[-X


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
ta wrote:
+ bmw lógóið sjálft er nú ekki flott, frekar gamaldags og hallærislegt.
þeir þyrftu að fá hönnuði í að fríska það upp og gera nútímalegra.

Gæti ekki verið meira ósammála

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
ta wrote:
imo: merkin af, flottara, hreinlegra, bíllin virkar breiðari (ef merkið
er tekið burt að aftann) auðveldara að þurrka, bóna.
+ allir sem einhvern minnsta áhuga hafa á bílum , þekkja BMW.
+ bmw lógóið sjálft er nú ekki flott, frekar gamaldags og hallærislegt.
þeir þyrftu að fá hönnuði í að fríska það upp og gera nútímalegra.


:imwithstupid:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
arnib wrote:
ta wrote:
imo: merkin af, flottara, hreinlegra, bíllin virkar breiðari (ef merkið
er tekið burt að aftann) auðveldara að þurrka, bóna.
+ allir sem einhvern minnsta áhuga hafa á bílum , þekkja BMW.
+ bmw lógóið sjálft er nú ekki flott, frekar gamaldags og hallærislegt.
þeir þyrftu að fá hönnuði í að fríska það upp og gera nútímalegra.


:imwithstupid:


Hann má nú hafa sína skoðun en að kalla þetta hallærislegt kemur úr hörðustu átt frá bíleiganda sem á bíl þar sem merkið stendur uppúr húddinu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 00:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Mér finnst það kúl en þá verður líka massa mikill German Style Bifreið að vera á ferð, ekki hvaða bíll sem er sem kemst upp með svona umdeilda breytingu

Jöbb

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 01:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Mér persónulega finnst ómerktir bílar mjög flottir, ef ég ætti BMW þá myndi ég pottþétt taka öll merki af og sprauta yfir, ég gerði þetta á mínum bíl, tók öll merki af stuðaranum og lét svo sprauta hann og það kom mjög vel út.


Image

Þetta er aftur á móti flottasti ómerkti bíll sem ég hef séð :lol:

Image

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 02:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Hérna er smá samanburður.
Bíllinn er boði GStuning.

Image
Image

Image
Image

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Burt með þetta merkja dótarí :slap:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group