bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hjólastilling og ljósastilling
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=37715
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Tue 02. Jun 2009 02:15 ]
Post subject:  hjólastilling og ljósastilling

Sælir kraftsmenn,

ég þarf að láta hjóla og ljósastilla Touring fyrir skoðun,

hvaða verkstæði mæla menn með til að gera þetta tvennt eða annað ?

Author:  gardara [ Tue 02. Jun 2009 14:45 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

Ég var með minn í hjólastillingu áðan hjá Birni B Steffenssen, ég hringdi á nokkra staði til að kanna verðið og komst að því að þetta var það ódýrasta, borgaði 9800kr fyrir það: http://ja.is/hradleit/?q=hj%C3%B3lastil ... teffenssen

Svo fór ég með bílinn í ljósastillingu fyrir skoðun hjá verkstæði þarna rétt hjá TB uppi í hafnarfirði og borgaði 1000kr fyrir.

Author:  Mazi! [ Wed 03. Jun 2009 09:02 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

gardara wrote:
Ég var með minn í hjólastillingu áðan hjá Birni B Steffenssen, ég hringdi á nokkra staði til að kanna verðið og komst að því að þetta var það ódýrasta, borgaði 9800kr fyrir það: http://ja.is/hradleit/?q=hj%C3%B3lastil ... teffenssen

Svo fór ég með bílinn í ljósastillingu fyrir skoðun hjá verkstæði þarna rétt hjá TB uppi í hafnarfirði og borgaði 1000kr fyrir.



þakka þér :)


athuga þessi tvö

Author:  Zed III [ Wed 03. Jun 2009 13:20 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

gardara wrote:
Svo fór ég með bílinn í ljósastillingu fyrir skoðun hjá verkstæði þarna rétt hjá TB uppi í hafnarfirði og borgaði 1000kr fyrir.


Flottur prís, hvaða verkstæði var þetta ?

Author:  gardara [ Wed 03. Jun 2009 13:26 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

Zed III wrote:
gardara wrote:
Svo fór ég með bílinn í ljósastillingu fyrir skoðun hjá verkstæði þarna rétt hjá TB uppi í hafnarfirði og borgaði 1000kr fyrir.


Flottur prís, hvaða verkstæði var þetta ?



Get svo svarið að ég man ekki nafnið á því... En ef þú keyrir inn hjá kfc í hafnarfirði og keyrir í átt að tb nema keyrir aðeins lengra en tb þá á verkstæðið að vera á hægri hönd....

Author:  birkire [ Wed 03. Jun 2009 14:02 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

gardara wrote:
Zed III wrote:
gardara wrote:
Svo fór ég með bílinn í ljósastillingu fyrir skoðun hjá verkstæði þarna rétt hjá TB uppi í hafnarfirði og borgaði 1000kr fyrir.


Flottur prís, hvaða verkstæði var þetta ?



Get svo svarið að ég man ekki nafnið á því... En ef þú keyrir inn hjá kfc í hafnarfirði og keyrir í átt að tb nema keyrir aðeins lengra en tb þá á verkstæðið að vera á hægri hönd....


Bifreiðaverkstæði Högna

Author:  gardara [ Wed 03. Jun 2009 14:06 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

birkire wrote:
gardara wrote:
Zed III wrote:
gardara wrote:
Svo fór ég með bílinn í ljósastillingu fyrir skoðun hjá verkstæði þarna rétt hjá TB uppi í hafnarfirði og borgaði 1000kr fyrir.


Flottur prís, hvaða verkstæði var þetta ?



Get svo svarið að ég man ekki nafnið á því... En ef þú keyrir inn hjá kfc í hafnarfirði og keyrir í átt að tb nema keyrir aðeins lengra en tb þá á verkstæðið að vera á hægri hönd....


Bifreiðaverkstæði Högna



Alveg rétt!
Fínasti prís hjá þeim og ég gat bara rúllað við án þess að panta tíma! :thup:

Author:  birkire [ Wed 03. Jun 2009 14:45 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

Mazi! wrote:
Sælir kraftsmenn,

ég þarf að láta hjóla og ljósastilla Touring fyrir skoðun,

hvaða verkstæði mæla menn með til að gera þetta tvennt eða annað ?


það er samt svo auðvelt að stilla gömlu bmw ljósin már ! myndi bara spara seðlana og taka upp stjörnuskrúfjárnið

Author:  Mazi! [ Wed 03. Jun 2009 15:11 ]
Post subject:  Re: hjólastilling og ljósastilling

og hvað á ég þá að nota til að stilla hæð / vegljóslengd og allt þetta bullshit rétt? :?


held það borgi sig frekar að láta gera þetta almennilega alveg einsog það borgar sig að hafa bílbelti í lagi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/