bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olíuskipti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=37627 |
Page 1 of 1 |
Author: | beini [ Thu 28. May 2009 23:43 ] |
Post subject: | Olíuskipti |
Sælir félagar, Hvar ætti maður að fara með kaggann í olíuskipti í dag, og hvað kostar slík aðgerð ? Þarf hugsanlega að láta skipta um olíu á skiptingunni líka, er það ekki suddalega dýr pakki ? TB er í næsta nágrenni við mig, er ekki málið að láta þá græja þetta ? er með E39 523 bíl. |
Author: | gardara [ Thu 28. May 2009 23:47 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
Gera það sjálfur? ![]() |
Author: | beini [ Fri 29. May 2009 00:10 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
nei hef ekki aðstöðu |
Author: | iar [ Fri 29. May 2009 16:19 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
Deja Vu... Sami þráður aðrir leikendur: viewtopic.php?f=1&t=33598 Kíktu þangað, þar eru 6 bls. af upplýsingum um þetta. ![]() |
Author: | finnbogi [ Fri 29. May 2009 19:22 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
hringdu á smurstöð lang fljótlegast ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Sun 31. May 2009 01:27 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
Einn sem hefur ekki gert ráð fyrir þessu þegar hann keypti bíl ? ![]() P.S. Þetta er ekki "suddalega" dýrt. |
Author: | beini [ Mon 01. Jun 2009 12:19 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
Geirinn wrote: Einn sem hefur ekki gert ráð fyrir þessu þegar hann keypti bíl ? ![]() P.S. Þetta er ekki "suddalega" dýrt. Hehe jújú ég gerði mér allveg grein fyrir því að þetta myndi kosta eitthvað, það er bara eðlilegt að maður spyrji hérna hvar er hægt að láta gera þetta á sem hagstæðustu verði ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 01. Jun 2009 13:20 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
Þetta eru 6 lítrar + og sía + vinnulaun giska á 11.000 allavega |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 03. Jun 2009 20:13 ] |
Post subject: | Re: Olíuskipti |
Olían 5w30 semi synthetic - 7579kr Lt. hjá okkur kostar 1166kr og þetta er miðað við 6,5lt Sían - 1400kr Vinnan - 2900kr = 11,879 Þetta er verð miðað við að þetta væri gert á verkstæðinu hjá mér. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |