bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dyno test fyrir sjálfskipta bíla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3747 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Wed 17. Dec 2003 14:31 ] |
Post subject: | Dyno test fyrir sjálfskipta bíla |
Sælir 'þjóðverjar' ![]() Er eitthvað vit í dynomælingu á sjálfskiptum bíl? Hver er reynsla þeirra hér með stóru 'iA' bimmana, eru niðurstöðurnar eitthvað í samræmi við skráningarskírteini? |
Author: | gstuning [ Wed 17. Dec 2003 14:33 ] |
Post subject: | |
Dyno mæling á sjálfskiptum bíl að mér skilst, gefur ekki upp akkúrat hestöfl, því að torque converterinn er alltaf eitthvað að stela, en góð leið til að mæla hestöfl í hjólin, þannig að það er ekkert óvitlaust, en það er einnig erfitt að fá neðri snúninga því að bílinn vill ekki vera í þungum gír og skiptir sér bara niður, Mér finnst svona Jagar eins og þú átt Klikkaðir, hvernig væri að fá myndir af honum |
Author: | bebecar [ Wed 17. Dec 2003 14:41 ] |
Post subject: | |
Velkominn á svæðið ZAZOU! Hér er myndband og þar sést þegar 850 bíllinn er mældur ef ég man rétt - þú getur tékkað á þessu. Einvhersstaðar hér eru svo tölurnar fyrir hann. Ég held að hann hafi bara komið mjög vel út úr þessu... http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2988 |
Author: | Jss [ Wed 17. Dec 2003 17:28 ] |
Post subject: | |
Hann kom bara mjööög vel útúr þessu eftir góðar breytingar ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 17. Dec 2003 17:30 ] |
Post subject: | |
bílinn vill ekki vera í þungum gír og skiptir sér bara niður GST.....en ef að nýrri bílar,,,,t.d. BMW m/steptronic þá er hægt að ,,,LÆSA,, gírnum,,,,,,,(((ATH...öryggið virkar held ég eingöngu v/yfirsnunings.....Þ.E.A.S. ef ökumaður setur í 1.gír og trampar búrið þá skiptir bíllinn sér ,,ALLTAF á redline ![]() ætli það sé ekki skárra ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Svezel [ Wed 17. Dec 2003 17:41 ] |
Post subject: | |
Þegar ég mætti með minn gamla 520 Steptronic í dyno þá fengust ekki fullnægjandi mælingar, skiptingin leyfir ekki þjösnaskap ![]() En þetta sem nafni sagði um redline virkar ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 17. Dec 2003 20:06 ] |
Post subject: | |
Alpina það er náttúrulega alveg satt en ég var bara að meina ssk almennt, þær vilja alltaf picka sig, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |