bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Montþráður dauðans!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=37464
Page 1 of 4

Author:  ömmudriver [ Fri 22. May 2009 16:56 ]
Post subject:  Montþráður dauðans!

Nú er ég eigandi að M30 gírkassa plús 90% af því sem þarf til þess að breyta ssk. M30 í bsk. M30 oooog

ég á líka complete 2dr. E30 MtechI Kit :santa: 8) :angel:


MONT-----> OFF

Author:  Alpina [ Fri 22. May 2009 17:07 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Ahaaa,, það varst semsagt þú sem keyptir kassann :wink:

Author:  srr [ Fri 22. May 2009 19:53 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Arnar er að safna að sér GULLI :thup:

En hann var amk að kaupa af mér:

Allt beinskipta dótið úr E32 730i bílnum sem ég reif....
** M30 Gírkassi
** BSK Pedalasett E31/E32/E34
** Kúplingsþræll
** Kúpling og flywheel
** Drifskaft aus manual

Ég er ánægður með hann....núna er bara málið að koma þessu í sjöuna hans 8)

Author:  birkire [ Fri 22. May 2009 20:12 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

srr wrote:
Arnar er að safna að sér GULLI :thup:

En hann var amk að kaupa af mér:

Allt beinskipta dótið úr E32 730i bílnum sem ég reif....
** M30 Gírkassi
** BSK Pedalasett E31/E32/E34
** Kúplingsþræll
** Kúpling og flywheel
** Drifskaft aus manual

Ég er ánægður með hann....núna er bara málið að koma þessu í sjöuna hans 8)


Enginn munur á inntaksflöngsunum á drifunum ? ssk vs bsk.. ég þurfti að redda mér drifi sem passaði við bsk drifskaftið í fimmuna mína

Author:  srr [ Fri 22. May 2009 20:14 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

birkire wrote:
srr wrote:
Arnar er að safna að sér GULLI :thup:

En hann var amk að kaupa af mér:

Allt beinskipta dótið úr E32 730i bílnum sem ég reif....
** M30 Gírkassi
** BSK Pedalasett E31/E32/E34
** Kúplingsþræll
** Kúpling og flywheel
** Drifskaft aus manual

Ég er ánægður með hann....núna er bara málið að koma þessu í sjöuna hans 8)


Enginn munur á inntaksflöngsunum á drifunum ? ssk vs bsk.. ég þurfti að redda mér drifi sem passaði við bsk drifskaftið í fimmuna mína

Þori ekki að segja. Ég klikkaði á því að hirða ekki drifið :|

Author:  sh4rk [ Fri 22. May 2009 23:03 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Á að vera það sama í drifinu

Author:  Alpina [ Sat 23. May 2009 07:10 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

sh4rk wrote:
Á að vera það sama í drifinu


Já,,, fjandinn hafi það

Author:  íbbi_ [ Sat 23. May 2009 14:09 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

að breyta sjöu úr ssk í bsk er nú skref í kolvitlausa átt i.m.o

Author:  sh4rk [ Sat 23. May 2009 14:22 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

nei nei það er skref í rétta átt og þá sérstaklega á 735i því að ekki kemst hann nú mikið áfram á ssk og svo er bara mikið skemmtilegra að vera með bsk og mig hlakkar mikið til að geta sett 6gíra kassan í 740i bimmann hjá mér

Author:  ömmudriver [ Sat 23. May 2009 16:03 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

íbbi_ wrote:
að breyta sjöu úr ssk í bsk er nú skref í kolvitlausa átt i.m.o



Hefur þú prufað að vera jákvæður eða sleppa því að vera með skítkast í annan hvern þráð hérna á Kraftinum Íbbi??

Alls ekkert illa meint, bara svona pæling :|


Annars hefur ssk. ekkert hamlað þessum bíl og hún hefur alltaf skipt sér eðlilega og silkimjúkt í þokkabót enda hefur þetta ekkert verið auðveld ákvörðun fyrir mig enn, fyrir það sem að ég ætla að gera við þennan bíl í framtíðinni verður hann að vera bsk. og hann verður líka skemmtilegri fyrir vikið :wink: Og ef drifskaftið passar ekki við drifið þá er það í góóóóðu lagi því að það er ónýtt og mun því vera skipt út fyrir lsd :wink:

Kv,

Author:  maxel [ Sat 23. May 2009 22:43 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Ég er nú eiginlega sammála íbba...

Author:  ///MR HUNG [ Sat 23. May 2009 22:48 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Haha það er örugglega viðbjóður að keyra bsk sjöu :o

Hvaða tegund af steik eruð þið bsk sjöu félagarnir :santa:

Author:  srr [ Sat 23. May 2009 23:58 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

///MR HUNG wrote:
Haha það er örugglega viðbjóður að keyra bsk sjöu :o

Hvaða tegund af steik eruð þið bsk sjöu félagarnir :santa:

Mér fannst ekkert svo hræðilegt að keyra 730i beinskiptan :wink:

Author:  sh4rk [ Sun 24. May 2009 00:37 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Nánast allar sjöur sem ég hef átt hafa verið bsk og þær sem hafa verið með ssk hafa bara verið með ónýtar skiptingar þannig að ég vill ekki sjá það að vera með ssk í mínum sjöum og þá sérstaklega 740i bílinn því að ég nenni ekki að vera á bíl með engan bakk gír

Author:  Danni [ Sun 24. May 2009 01:05 ]
Post subject:  Re: Montþráður dauðans!

Hvað skiptir ykkur hvort sjöan hans er beinskipt eða sjálfskipt? :lol:

Meina þið eigið að öllum líkindum aldrei eftir að keyra hana. Þetta er augljóslega það sem hann vill svo ég geri ekkert annað en að samgleðjast með honum


Og mig hlakkar BARA MIKIÐ TIL að sjá E30 cabrio með mtech 1!!!!

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/