bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Miðjur á replica felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=37054 |
Page 1 of 1 |
Author: | Andri Fannar [ Tue 05. May 2009 13:21 ] |
Post subject: | Miðjur á replica felgur |
Sælir drengir, er með AEZfelgur 17" þar sem miðjuhringirnir(tappar) eru farnir að verða býsna ljótir. TB né BogL áttu þetta ekki í réttum stærðum, er að leita að BMW merkjum í þetta, hvar haldiði að ég geti fengið þetta? Þetta þarf að vera ~60mm í þvermál. |
Author: | IngóJP [ Tue 05. May 2009 17:05 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
ebay er þinn skársti kostur nema að það eigi þetta einhver í hillunni góðu |
Author: | Andri Fannar [ Tue 05. May 2009 20:50 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Jáá, finn lítið af þessu á ebay af einhverju viti, langmest bara svona límd lógó sem ég myndi setja yfir gamla tappann. |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 06. May 2009 12:11 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
assi wrote: Jáá, finn lítið af þessu á ebay af einhverju viti, langmest bara svona límd lógó sem ég myndi setja yfir gamla tappann. Afhverju læturu ekki bara græja svoleiðis logo hérna heima. |
Author: | birkire [ Wed 06. May 2009 13:08 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Tækniþjónusta Bifreiða selja límmiða með BMW logoinu í miðjurnar. |
Author: | Andri Fannar [ Wed 06. May 2009 18:05 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Þetta er búið hjá TB. Axel - er hægt að láta búa til svona hér, með svona húð yfir prentunina og níðsterku lími? Annað mál - athugið myndina hérna: ![]() Mér vantar svona "tappa" þarna sem eru í ystra hringnum eða skrúfur(boltaR), það voru í þessu svartir plasttappar en það varð að taka þá úr. Vitiði hvar ég gæti fengið þetta? 17" AEZ replica felgur. |
Author: | sosupabbi [ Wed 06. May 2009 21:29 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Ég er með einhverjar Megawheels felgur, keypti bara límmiða í TB og kíttaði hann í staðinn fyrir gömlu límmiðana, eitt og hálft ár síðan ![]() |
Author: | ömmudriver [ Wed 06. May 2009 22:21 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Hvernig færðu það út að þetta séu replicur?? |
Author: | Andri Fannar [ Wed 06. May 2009 22:28 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
ömmudriver wrote: Hvernig færðu það út að þetta séu replicur?? Hvað er þetta annað? Viðurkenni fáfræði mína hér ![]() sosupabbi wrote: Ég er með einhverjar Megawheels felgur, keypti bara límmiða í TB og kíttaði hann í staðinn fyrir gömlu límmiðana, eitt og hálft ár síðan ![]() Áttu til mynd af útkomunni? |
Author: | ömmudriver [ Wed 06. May 2009 22:49 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
assi wrote: ömmudriver wrote: Hvernig færðu það út að þetta séu replicur?? Hvað er þetta annað? Viðurkenni fáfræði mína hér ![]() AEZ er nú bara sjálfstæður felguframleiðandi eða í það minsta síðast þegar ég vissi ![]() ![]() |
Author: | BirkirB [ Wed 06. May 2009 23:02 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Ég held við verðum að fá yfir-felgusnobbarann í málið - SpasticDwarf http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=1219337 Þvílíkt væl í manninum... en... Geturu ekki bara límt bmw merki yfir sem fæst í TB (eða einhversstaðar) eins og hefur verið sagt? |
Author: | Andri Fannar [ Wed 06. May 2009 23:07 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Þvílík hetja þessi SpasticDwarf, en jú Jarðsprengja, þessir límmiðar virðast bara ekki vera til á landinu, BogL og TB búin að gera dauðaleit að þessu fyrir mig og ekkert á leiðinni. |
Author: | Svezel [ Wed 06. May 2009 23:15 ] |
Post subject: | Re: Miðjur á replica felgur |
Ég keypti svona felgur á sínum tíma undir E39 bíl sem ég átti á þeim tíma og miðjurnar á þessum felgum eru rosalega kúptar. Það sem ég gerði var að taka miðjurnar úr, taka AEZ áldæmið af, plana merkið niður með raspi, pússa restina með sandpappír og svo límdi ég BMW merki sem ég keypti í Hjólbarðahöllinni yfir. Það lúkkaði alveg fínt, allaveganna á þessum tíma ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |