bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 05. May 2009 13:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Sælir drengir,
er með AEZfelgur 17" þar sem miðjuhringirnir(tappar) eru farnir að verða býsna ljótir.

TB né BogL áttu þetta ekki í réttum stærðum, er að leita að BMW merkjum í þetta, hvar haldiði að ég geti fengið þetta?
Þetta þarf að vera ~60mm í þvermál.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Last edited by Andri Fannar on Wed 06. May 2009 18:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
ebay er þinn skársti kostur nema að það eigi þetta einhver í hillunni góðu

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 20:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Jáá, finn lítið af þessu á ebay af einhverju viti, langmest bara svona límd lógó sem ég myndi setja yfir gamla tappann.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
assi wrote:
Jáá, finn lítið af þessu á ebay af einhverju viti, langmest bara svona límd lógó sem ég myndi setja yfir gamla tappann.



Afhverju læturu ekki bara græja svoleiðis logo hérna heima.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 13:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Tækniþjónusta Bifreiða selja límmiða með BMW logoinu í miðjurnar.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 18:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Þetta er búið hjá TB.
Axel - er hægt að láta búa til svona hér, með svona húð yfir prentunina og níðsterku lími?

Annað mál - athugið myndina hérna:
Image

Mér vantar svona "tappa" þarna sem eru í ystra hringnum eða skrúfur(boltaR), það voru í þessu svartir plasttappar en það varð að taka þá úr. Vitiði hvar ég gæti fengið þetta? 17" AEZ replica felgur.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég er með einhverjar Megawheels felgur, keypti bara límmiða í TB og kíttaði hann í staðinn fyrir gömlu límmiðana, eitt og hálft ár síðan :P

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hvernig færðu það út að þetta séu replicur??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 22:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
ömmudriver wrote:
Hvernig færðu það út að þetta séu replicur??


Hvað er þetta annað? Viðurkenni fáfræði mína hér :oops:

sosupabbi wrote:
Ég er með einhverjar Megawheels felgur, keypti bara límmiða í TB og kíttaði hann í staðinn fyrir gömlu límmiðana, eitt og hálft ár síðan :P


Áttu til mynd af útkomunni?

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
assi wrote:
ömmudriver wrote:
Hvernig færðu það út að þetta séu replicur??


Hvað er þetta annað? Viðurkenni fáfræði mína hér :oops:

AEZ er nú bara sjálfstæður felguframleiðandi eða í það minsta síðast þegar ég vissi :mrgreen: :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég held við verðum að fá yfir-felgusnobbarann í málið - SpasticDwarf
http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=1219337
Þvílíkt væl í manninum...

en...
Geturu ekki bara límt bmw merki yfir sem fæst í TB (eða einhversstaðar) eins og hefur verið sagt?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 23:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2009 14:31
Posts: 192
Þvílík hetja þessi SpasticDwarf, en jú Jarðsprengja, þessir límmiðar virðast bara ekki vera til á landinu, BogL og TB búin að gera dauðaleit að þessu fyrir mig og ekkert á leiðinni.

_________________
Image

>> BMW e46 318(2L) '02 - Í notkun <<


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég keypti svona felgur á sínum tíma undir E39 bíl sem ég átti á þeim tíma og miðjurnar á þessum felgum eru rosalega kúptar.

Það sem ég gerði var að taka miðjurnar úr, taka AEZ áldæmið af, plana merkið niður með raspi, pússa restina með sandpappír og svo límdi ég BMW merki sem ég keypti í Hjólbarðahöllinni yfir. Það lúkkaði alveg fínt, allaveganna á þessum tíma :lol:
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group