bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
facelift part2 (E39) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3697 |
Page 1 of 2 |
Author: | ta [ Fri 12. Dec 2003 22:28 ] |
Post subject: | facelift part2 (E39) |
jæja seinni hluti, verkafnisins komin á sinn stað. og áður enn þið farið að skamma mig fyrir að hafa tekið appelsínugulu stefnuljósin vil ég segja það að þau eru talsvert ódýrari. bmw gefur ekki möguleika á því að skipta yfir í hvít nema allt ljósið sé keypt. en sumir láta sig hafa það og selja þessi gömlu á ebay. ég fékk þessi á 280 evrur, sem eftir athugun var svona normal verð, sum foru á aðeins meira önnur á aðeins minna. þessi eru nánast sem ný. fyrir ![]() og eftir ![]() viðbótar kostnaður var, 1 par perustæði og tengi og ný brakket, ljósastæði. |
Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 22:49 ] |
Post subject: | |
Það eru bara rauð x ![]() p.s flott undirskrift ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 12. Dec 2003 22:58 ] |
Post subject: | |
NICE! Til hamingju ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 12. Dec 2003 23:04 ] |
Post subject: | |
Þetta er geðveikt ![]() |
Author: | ta [ Fri 12. Dec 2003 23:04 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: p.s flott undirskrift
![]() danke, smá photoshop og svo imageready, nokkuð "kewl", verst að þurfa að updata vegna facelift, oh well... ________________________________ torfi "The resistance that you fight physically in the gym and the resistance that you fight in life can only build strong character." Arnold Schwarzenegger |
Author: | iar [ Fri 12. Dec 2003 23:06 ] |
Post subject: | |
Nýju framljósin eru frábær! Þetta er eins og svart og hvítt, fyrir og eftir. |
Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 23:06 ] |
Post subject: | |
ta wrote: bjahja wrote: p.s flott undirskrift ![]() danke, smá photoshop og svo imageready, nokkuð "kewl", verst að þurfa að updata vegna facelift, oh well... ________________________________ torfi "The resistance that you fight physically in the gym and the resistance that you fight in life can only build strong character." Arnold Schwarzenegger Það er bara í lagi ![]() en ég hafði vit á því að copy-a linkana í nýjan glugga og er búinn að sjá þetta. Þetta lítur massa vel út, thumbs up ![]() |
Author: | saemi [ Fri 12. Dec 2003 23:32 ] |
Post subject: | |
Þetta er allt annað líf! Mjög snyrtó |
Author: | Svezel [ Fri 12. Dec 2003 23:54 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll hjá þér er að verða flottasti E39 á landinu, keep up the good work ![]() Úff manni fer að langa í E39 aftur ![]() |
Author: | iar [ Fri 12. Dec 2003 23:55 ] |
Post subject: | |
Er það svo nýrnaígræðsla næst? ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 13. Dec 2003 00:03 ] |
Post subject: | |
Það fer að líða að því að við þurfum að fara að fá myndir af bílnum í heild......eða kemur það kannski bara þegar allt face liftið er búið ![]() |
Author: | ta [ Sat 13. Dec 2003 00:27 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það fer að líða að því að við þurfum að fara að fá myndir af bílnum í heild......eða kemur það kannski bara þegar allt face liftið er búið
![]() hann er nú bara púkó núna, á 7x15 stálfegum úr vöku. en í vor á 18" og þá komin á Jamex-gormana... þá tek ég myndir... þessi bíladella, hún aldeilis ekkert minnkar með aldrinum, sem er bara gott mál. en þarfnast skilningsrikra maka.... helgarferð til london? nei! fáum okkur frekar ný ljós á bimmann!!!! |
Author: | ta [ Sat 13. Dec 2003 00:30 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Er það svo nýrnaígræðsla næst?
![]() já, feit nýru eru á dagskrá, spurningin er bara svört eða chrome, ég held svört. |
Author: | bjahja [ Sat 13. Dec 2003 00:38 ] |
Post subject: | |
ta wrote: iar wrote: Er það svo nýrnaígræðsla næst? ![]() já, feit nýru eru á dagskrá, spurningin er bara svört eða chrome, ég held svört. Ég segi svört.....samt fer króm þessum lit ágætlega, en samt svört held ég |
Author: | iar [ Sat 13. Dec 2003 00:38 ] |
Post subject: | |
ta wrote: iar wrote: Er það svo nýrnaígræðsla næst? ![]() já, feit nýru eru á dagskrá, spurningin er bara svört eða chrome, ég held svört. Mæli frekar með chrome, annars tekur því varla að skipta. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |