bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar get ég nálgast upplýsingar um BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3695 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jökull [ Fri 12. Dec 2003 20:28 ] |
Post subject: | Hvar get ég nálgast upplýsingar um BMW |
Þar sem ég er ekki allveg fullfróður um BMW ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Fri 12. Dec 2003 21:25 ] |
Post subject: | |
Það væri ekki verra að fá að vita hvernig BMW þú ert með. Það hjálpar að vita aðeins meira til að geta bent í rétta átt. |
Author: | Stefan325i [ Fri 12. Dec 2003 21:55 ] |
Post subject: | |
upplýsingarar eru hér á spjallinu skjóttu bara!!! það er fjall af upplýsingum her, við eru allir svo klárir ![]() |
Author: | Jökull [ Fri 12. Dec 2003 22:23 ] |
Post subject: | |
þetta er e30 318i ![]() ![]() alltaf betra að vita meira |
Author: | Jökull [ Sat 13. Dec 2003 13:05 ] |
Post subject: | |
Hvar eru þessir "upplýsíngarar" ![]() |
Author: | oskard [ Sat 13. Dec 2003 13:54 ] |
Post subject: | |
þú spyrð, við svörum. |
Author: | Jökull [ Sat 13. Dec 2003 15:09 ] |
Post subject: | |
Ég spurði nú um eitthverjar heimasíður.Ef ég myndi fara að spirja um þetta allt þá mundi þessi þráður fara uppi doldið margar síður ,en ef þið vitið ekki um heimasíður þá verður bara að hafa það. |
Author: | Svezel [ Sat 13. Dec 2003 15:29 ] |
Post subject: | |
Bara með því að leita á Google þá fann ég t.d. þetta http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/database.cgi?file=articles&report=sections Vona að þetta hjálpi eitthvað |
Author: | BMW 318I [ Sun 14. Dec 2003 05:30 ] |
Post subject: | |
Getur líka bara farið í bílanaust og keypt þér repair manual fyrir e30 svoleiðis bækur eru alltaf fullar af upplýsingum |
Author: | fart [ Sun 14. Dec 2003 09:37 ] |
Post subject: | |
Mæli með Repair manualnum, ég notaði slíkan mikið þegar ég gerði upp E36, og einnig þegar ég var að dunda mér í viðhaldi á E30 |
Author: | Jökull [ Sun 14. Dec 2003 15:06 ] |
Post subject: | |
Ég þakka kærlega fyrir þessi svör sem eru komin ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 14. Dec 2003 16:56 ] |
Post subject: | |
Ég mæli með www.bmwe30.net fyrir E30 eiganda sem er að byrja að gera við sjálfur, aðrar síður og forum eru oft þannig að það er bara meira verið að spjalla heldur en að tala um að gera við, |
Author: | skylinee [ Mon 18. Jul 2005 19:53 ] |
Post subject: | |
En mæliði með einhverjum síðum fyrir e34 eigendur ![]() |
Author: | iar [ Mon 18. Jul 2005 22:34 ] |
Post subject: | |
skylinee wrote: En mæliði með einhverjum síðum fyrir e34 eigendur
![]() Hef ekki sjálfur reynslu af þessari síðu en hún virðist nokkuð góð: http://www.bmwe34.net/ |
Author: | Bjarkih [ Mon 18. Jul 2005 23:01 ] |
Post subject: | |
skylinee wrote: En mæliði með einhverjum síðum fyrir e34 eigendur
![]() Þú getur líka leitað á http://www.bimmer.info/forum/ það er fátt sem gaurarnir á þessu spjalli hafa ekki reynt. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |