bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
4.4 V8 sjálfskiptur. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3692 |
Page 1 of 2 |
Author: | fart [ Fri 12. Dec 2003 19:31 ] |
Post subject: | 4.4 V8 sjálfskiptur. |
Nokkrar spurningar bræður: 1. Hver er eyðsla (venjuleg innanbæjareyðsla/ekki uppgefin af verksmiðju) 2. bíll keyrður í kringum 100þús km? er það í lagi 3. engin þjónustubók? big problem? Fire away! |
Author: | SER [ Fri 12. Dec 2003 19:56 ] |
Post subject: | |
Þetta með eyðsluna, síðan að foreldrar mínir fengu sinn bíl sem er 540 sjálfskiptur er búið að vera að mæla eyðslunna með hjálp aksturstölvunar og hún er 14.4 lítrar á hundraði og það er allt saman innanbæjar akstur, þetta er hálf ótrúleg tala miðað við að minn er að eyða milli 12-14. En þetta er raunin ![]() |
Author: | saemi [ Fri 12. Dec 2003 19:57 ] |
Post subject: | |
4.0 V8 er með 17 í gröðum innanbæjarakstri. Á ekki von á að 4.4 sé far off 100k + engin bók = 250-350k ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 12. Dec 2003 19:58 ] |
Post subject: | |
Láta plögga svona bíl hjá B&L og sjá raunverulega tölu |
Author: | Haffi [ Fri 12. Dec 2003 20:04 ] |
Post subject: | |
Eða spyrja nafna þinn alpina |
Author: | Alpina [ Fri 12. Dec 2003 20:14 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekki keyrt 4.4 E38 En Bjarki (((((((BMW guru B&L))))) segir að mikill munur sé á þessum bílum þ.e.a.s. 4.0 >>286/400 vs 4.4 286/440 sérstaklega í upptakinu eeeeeeennnnnnnnnnnnnn E39 4.4 gerir BARA sitt ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() hehehehehehe.......... smá einka .comment Sv.H. |
Author: | Stefan325i [ Fri 12. Dec 2003 20:25 ] |
Post subject: | |
Quote: eeeeeeennnnnnnnnnnnnn E39 4.4 gerir BARA sitt
hehehehehehe.......... smá einka .comment Sveinbjörn það er bara gaman að vera ánægður með bílinn sinn ![]() ég væri ekkert á móti svona tæki sjálfur . En ég sell auðvita ekkert 325itinn ![]() |
Author: | fart [ Fri 12. Dec 2003 20:32 ] |
Post subject: | |
sorry, gleymdi að segja að þetta er X5, 2001 bíll keyrður 100þús. |
Author: | Alpina [ Fri 12. Dec 2003 21:14 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er AMERIKU typa af X5 þá var hann tjónaður ((((veit ekki hve mikið)) Sv.H |
Author: | fart [ Fri 12. Dec 2003 21:56 ] |
Post subject: | |
Þetta er Ameríkutýpa, hann er svartur og lookar mjög vel. Ég var bara að skoða hann áðan, og langaði svolítið í. http://www.ih.is/notadir/bill.php?fastnumer=SG-286 |
Author: | Jss [ Fri 12. Dec 2003 22:09 ] |
Post subject: | |
BMW X5 jepparnir eru hörkuskemmtilegir og gríðarlega þægilegir, hef reyndar ekkert "þrusað" svona bíl en þriggja lítra bensín bíllinn er vel sprækur og skemmtilegur og hinir því enn skemmtilegri ![]() |
Author: | Ozeki [ Fri 12. Dec 2003 22:47 ] |
Post subject: | |
X5 er rúm 2 tonn ... með 4x4 og V8 eru fullar líkur á því að hann sé að losa 20 lítra á 100 km. En ef maður kaupir sér bíl fyrir 6,2 millur er kannski alveg sama hvað hann eyðir .. ![]() Svona bíl ætti að fylgja þjónustubók, ekkert ef - hefði eða myndi með það ! |
Author: | ta [ Fri 12. Dec 2003 23:18 ] |
Post subject: | |
éh hef aldrei keyrt X5, en ég hef sest upp í hann, og mér hefur sjaldan "fílað" ´mig betur undir stýri. pefect. en fyrir þennan prís, er þá ekki porsche-inn meira freistandi, þessi 6 cyl? |
Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 23:20 ] |
Post subject: | |
ta wrote: éh hef aldrei keyrt X5, en ég hef sest upp í
hann, og mér hefur sjaldan "fílað" ´mig betur undir stýri. pefect. en fyrir þennan prís, er þá ekki porsche-inn meira freistandi, þessi 6 cyl? Ég myndi persónulega segja neii, mér finnst X5 an miklu flottari, þótt að hinn sé porsche ![]() |
Author: | ta [ Fri 12. Dec 2003 23:30 ] |
Post subject: | |
drauma bíllin minn er porsche chayene turbo, sjáið hér "skemmtilega" umræðu: http://www.bimmerfest.com/forums/showthread.php?t=47339 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |