bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 03:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: 518i '87 horfinn!
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ætlaði að kaupa ógangfæran sjúskaðan 518i '87 E28 í gær. Bíllinn stóð fyrir utan Hátún 10 og var búinn að standa þar í um 5 mánuði. Brotist var inn í bílinn fyrir nokkru og reynt að stela honum með því að tengja framhjá en án árangurs. Bíllinn var því ógangfær, ólæstur, enginn rafgeymir og ónýtir bremsudiskar að framan. Ég kíkti á vagninn á mánudaginn og ætlaði svo að ganga frá tilkynningu og draga bílinn heim í gær. Þá var bíllinn horfinn! Vaka tók hann ekki, húsvörðurinn veit ekkert um málið. Spurning hvort einhver hafi farið og stolið e28 bíl! Málið hefur verið tilkynnt lögreglu og bíllinn skráður stolinn hjá þeim.
Ef menn vita eitthvað um bílinn endilega látið mig vita.
Vínrauður, með ljósbrúnni innréttingu, brotinni rúðu þ.e. ekkert voðalega fallegur.
Ég er búinn að keyra um næsta nágrenni og reyna að finna bílinn en án árangurs. Hver stelur e28 bíl?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2003 09:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Einhver sem er ekki heill á geði. :!:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2003 09:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er vínrauður E28 með brotinni rúðu rétt hjá mér. En það er hisnvegar 528 bíll, ekki 518...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group