bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 01:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 4.4 V8 sjálfskiptur.
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nokkrar spurningar bræður:

1. Hver er eyðsla (venjuleg innanbæjareyðsla/ekki uppgefin af verksmiðju)
2. bíll keyrður í kringum 100þús km? er það í lagi
3. engin þjónustubók? big problem?

Fire away!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Þetta með eyðsluna, síðan að foreldrar mínir fengu sinn bíl sem er 540 sjálfskiptur er búið að vera að mæla eyðslunna með hjálp aksturstölvunar og hún er 14.4 lítrar á hundraði og það er allt saman innanbæjar akstur, þetta er hálf ótrúleg tala miðað við að minn er að eyða milli 12-14. En þetta er raunin :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
4.0 V8 er með 17 í gröðum innanbæjarakstri.

Á ekki von á að 4.4 sé far off

100k + engin bók = 250-350k :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Láta plögga svona bíl hjá B&L og sjá raunverulega tölu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Eða spyrja nafna þinn alpina

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég hef ekki keyrt 4.4 E38
En Bjarki (((((((BMW guru B&L))))) segir að mikill munur sé á þessum bílum þ.e.a.s. 4.0 >>286/400 vs 4.4 286/440 sérstaklega í upptakinu

eeeeeeennnnnnnnnnnnnn E39 4.4 gerir BARA sitt :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:
hehehehehehe.......... smá einka .comment


Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Quote:
eeeeeeennnnnnnnnnnnnn E39 4.4 gerir BARA sitt
hehehehehehe.......... smá einka .comment


Sveinbjörn það er bara gaman að vera ánægður með bílinn sinn :):)

ég væri ekkert á móti svona tæki sjálfur . En ég sell auðvita ekkert 325itinn :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sorry, gleymdi að segja að þetta er X5, 2001 bíll keyrður 100þús.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef þetta er AMERIKU typa af X5 þá var hann tjónaður ((((veit ekki hve mikið))

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er Ameríkutýpa, hann er svartur og lookar mjög vel.

Ég var bara að skoða hann áðan, og langaði svolítið í.

http://www.ih.is/notadir/bill.php?fastnumer=SG-286

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
BMW X5 jepparnir eru hörkuskemmtilegir og gríðarlega þægilegir, hef reyndar ekkert "þrusað" svona bíl en þriggja lítra bensín bíllinn er vel sprækur og skemmtilegur og hinir því enn skemmtilegri :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 22:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
X5 er rúm 2 tonn ... með 4x4 og V8 eru fullar líkur á því að hann sé að losa 20 lítra á 100 km.

En ef maður kaupir sér bíl fyrir 6,2 millur er kannski alveg sama hvað hann eyðir .. :?

Svona bíl ætti að fylgja þjónustubók, ekkert ef - hefði eða myndi með það !

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
éh hef aldrei keyrt X5, en ég hef sest upp í
hann, og mér hefur sjaldan "fílað" ´mig betur
undir stýri.
pefect.

en fyrir þennan prís, er þá ekki porsche-inn
meira freistandi, þessi 6 cyl?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ta wrote:
éh hef aldrei keyrt X5, en ég hef sest upp í
hann, og mér hefur sjaldan "fílað" ´mig betur
undir stýri.
pefect.

en fyrir þennan prís, er þá ekki porsche-inn
meira freistandi, þessi 6 cyl?

Ég myndi persónulega segja neii, mér finnst X5 an miklu flottari, þótt að hinn sé porsche :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 23:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
drauma bíllin minn er porsche chayene turbo,
sjáið hér "skemmtilega" umræðu:
http://www.bimmerfest.com/forums/showthread.php?t=47339

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group