bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

smá slys í nýlegum benz
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3686
Page 1 of 1

Author:  strumpur [ Fri 12. Dec 2003 15:01 ]
Post subject:  smá slys í nýlegum benz

http://forums.mbworld.org/forums/showth ... genumber=1
:shock: :shock: :shock:

Author:  Just [ Fri 12. Dec 2003 17:02 ]
Post subject: 

Maður veit ekki hvort það á að :cry: eða :lol:

Author:  Logi [ Fri 12. Dec 2003 17:29 ]
Post subject: 

Þetta er náttúrulega bara mess dauðans. Note to self: Never have a can of spray paint on the flour of my car!

Author:  bjahja [ Fri 12. Dec 2003 18:06 ]
Post subject: 

Já, ég sá þetta á hugi.is/bilar þetta er rosalegt :shock: En þessi korkur er búinn að fara eins og eldur um spjöll og síður út um allan heim!! Þeir kvarta þvílíkt yfir þessum kork þarna af því að það skoða þetta svo margir og eru að skrá sig, að spjallið þeirra er búið að hægjast þvílíkt :?
En ég vorkenni gaurnum

Author:  Stefan325i [ Fri 12. Dec 2003 18:57 ]
Post subject: 

Nú man maður þetta næst þegar maður kaupir strey brúsa.

En greiið kallin bara sorglegt :(

Author:  Haffi [ Fri 12. Dec 2003 19:46 ]
Post subject: 

aldrei neitt á gólfið í bílnum mínum.... sáuð þið ekki FINAL DESTINATION 2 ???

Þegar gosdollan festist undir bremsunni og allt fór í steik !!!

Kom fyrir mig um daginn nema það var benzíngjöfin :shock:

Djöfull varð ég hræddur fékk heavy Final Destination flash back og læti!

Author:  Jss [ Fri 12. Dec 2003 22:00 ]
Post subject: 

Þetta er rosalegt, vil helst ekki hafa neitt dót í bílnum mínum, þ.e. ekkert dót sem getur valdið usla og eða skemmdum :D

Author:  iar [ Fri 12. Dec 2003 23:14 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Þetta er rosalegt, vil helst ekki hafa neitt dót í bílnum mínum, þ.e. ekkert dót sem getur valdið usla og eða skemmdum :D


Sammála, til þess er skottið. :lol:

En þvílíkt að lenda í svona... úff mar... :roll: Gaurinn á alla mína samúð.

Author:  saemi [ Fri 12. Dec 2003 23:35 ]
Post subject: 

Hvað er þetta. Hann fær sér bara annan brúsa, kannski rautt og blátt líka, fretar þessu út um allt og kallar þetta "individual-highline-art interior" smyr svo á bílinn extra 1500% þegar hann selur hann aftur!

Málið leyst 8)

Author:  iar [ Fri 12. Dec 2003 23:40 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Málið leyst 8)


Skál! :lol:

Author:  Gunni [ Sat 13. Dec 2003 00:06 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Hvað er þetta. Hann fær sér bara annan brúsa, kannski rautt og blátt líka, fretar þessu út um allt og kallar þetta "individual-highline-art interior" smyr svo á bílinn extra 1500% þegar hann selur hann aftur!

Málið leyst 8)


Djöfull ert þú úrræðagóður maður :) Prófaðu að selja gaurnum hugmyndina ;)

Author:  bjahja [ Sat 13. Dec 2003 00:11 ]
Post subject: 

Þessi hugmynd poppaði líka upp á MB korknum :lol:

Author:  saemi [ Sat 13. Dec 2003 00:38 ]
Post subject: 

Uhh, ohh, ég sem hélt að ég væri klárasti maðurinn í heiminum :oops:

Author:  Jss [ Sun 14. Dec 2003 04:18 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Uhh, ohh, ég sem hélt að ég væri klárasti maðurinn í heiminum :oops:


Það ert bara þú sem heldur/hélst það en nú lifirðu ekki lengur í blekkingu :D

En góð hugmynd engu að síður :lol:

Author:  Schulii [ Sun 14. Dec 2003 13:10 ]
Post subject: 

Sæmi minn.. þú ert klárasti maður í heimi. Þeir á MB spjallinu kíkja hingað reglulega því þeir vita af þér hérna og eru með einn gaur á launum við að þýða alla þá snilld sem þú póstar... þeir sáu þessa hugmynd HÉRNA :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/