| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| smá aulaspurning.. um e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=36734 |
Page 1 of 1 |
| Author: | FrikkiGaur [ Mon 20. Apr 2009 18:16 ] |
| Post subject: | smá aulaspurning.. um e30 |
mig langar svo í svona "strut brace(bar)" í e30 bílinn minn... kostar bara svolítið að flytja þetta inn... er eitthvað vit í að smíða svona? eða? ég persónulega geri mér ekki grein fyrir hvort þetta eygi að passa alveg 100% eða vera svona stíft í... eitthver sem hefur stundað svona æfingar? eða á maður að kaupa þetta að utan á svona 210euro (35kall) plús kostnað sem ég veit ekki hver er.. kanski 60þús komið? eða? kær kveðja.. aulinn Frikki!. afsakið stafsetningu!.. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Apr 2009 18:34 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Það er nú hægt að smíða svona fyrir ,, sanngjarnt fé.. SævarM er eflaust góður til slíks |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 20. Apr 2009 18:54 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
blæddu frekar í swaybar kit ... ST eða IE 25/22 |
|
| Author: | IngóJP [ Mon 20. Apr 2009 20:01 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Frikki komdu með þráð um bílinn hehehehe en sniðugra að gera eins og einarsssssssssssssssssssssss segir |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 20. Apr 2009 20:09 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Afhverju er það sniðugra ? |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 20. Apr 2009 20:10 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
finnur mikli meiri mun og bíllinn steinliggur |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 20. Apr 2009 20:14 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Já en gerir hann það ekki líka ef maður smíðar þetta sjálfur ? * Spyr sá sem ekki veit * |
|
| Author: | FrikkiGaur [ Mon 20. Apr 2009 20:16 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
IngóJP wrote: Frikki komdu með þráð um bílinn hehehehe hann fer að koma... ég er bara latur í þessu og kann ekkert á þetta |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Apr 2009 22:03 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Grétar G. wrote: Já en gerir hann það ekki líka ef maður smíðar þetta sjálfur ? * Spyr sá sem ekki veit * Þú ert að misskilja. Einar er að tala um swaybar, ekki strutbar. Miiiikill munur þar á ferð |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 20. Apr 2009 22:07 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Smíðaðu svona ef þú getur. Ekki flókin smíði |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 20. Apr 2009 22:48 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
arnibjorn wrote: Grétar G. wrote: Já en gerir hann það ekki líka ef maður smíðar þetta sjálfur ? * Spyr sá sem ekki veit * Þú ert að misskilja. Einar er að tala um swaybar, ekki strutbar. Miiiikill munur þar á ferð Já ég las þetta svo betur yfir og googlaði muninn og náði að leggja saman 2 + 2... myndi ekki leggja í swaybar smíði, en strutbar gæti maður nú smíðað |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 20. Apr 2009 22:51 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Það á að þurfa að þvinga það svolítið vel í. En ég mæli með swaybars fyrst. Það er næstumþví uppáhalds moddið mitt. |
|
| Author: | JonFreyr [ Tue 21. Apr 2009 09:21 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Swaybars sem Einarssssssssss talar um er klárlega betri kaup en H&R, bolvad vesen med H&R tvi thad kemur ekki med nyjum bracketum. Mjog snidugt modd sem hefur miklu meiri ahrif a aksturseiginleika en nokkurn timann strutbar. Strutbar geturdu hins vegar smidad sjalfur an mikilla erfidismuna, frekar einfold smidi ef thu hefur adgang ad theim verkfærum sem tharf til. |
|
| Author: | maxel [ Tue 21. Apr 2009 18:52 ] |
| Post subject: | Re: smá aulaspurning.. um e30 |
Félagi minn á R33 GTS-T ("Fiction") smíðaði stífur í skottið úr patrol þverstífum, þær eru stillanlegar. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|