bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 03:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: er e-r sem slípar gler
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 02:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þokuljósin hjá mér eru ansi sandblásin
og mött, er einhver sem getur slípað
þau upp og gert þau glær og tær aftur.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Mér þætti líka gaman að vita hvort það geri þetta einhver, ég veit nebblega um framljós sem þyrftu smá yfirhalningu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 14:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Aug 2003 23:38
Posts: 200
ég á svona þokuljós ef þú vilt en einhverjar festingar eru brotnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 15:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég er að vinna á bónstöð og það er til ekker glerslípimassi til að slípa gler.Ég hef reyndar aldrei prufað það.Prufaðu allavega að hringja á ekkerar bónstöðvar :) og spurðu um þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Torfi.................
Prufaðu að tala við................. Glertækni :idea: :idea: :?: :?: :?:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jökull wrote:
Ég er að vinna á bónstöð og það er til ekker glerslípimassi til að slípa gler.Ég hef reyndar aldrei prufað það.Prufaðu allavega að hringja á ekkerar bónstöðvar :) og spurðu um þetta



Vil ekki vera með leiðindi en 'ekker' :?:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2003 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
einhver ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
zazou wrote:
Jökull wrote:
Ég er að vinna á bónstöð og það er til ekker glerslípimassi til að slípa gler.Ég hef reyndar aldrei prufað það.Prufaðu allavega að hringja á ekkerar bónstöðvar :) og spurðu um þetta



Vil ekki vera með leiðindi en 'ekker' :?:


Ef þú vilt ekki vera með leiðindi, ekki vera með leiðindi :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2003 02:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
sammála það þurfa engin að fá svona svör það er betra að sleppa að skrifa þau (bara að hugsa) :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2003 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þú getur prufað efni sem heitir að ég held "pimsteinn" mynnir að hann fáist í apótekum. Þetta er duft sem er stundum notað til að slípa upp gamlar rúður. Setur það á glerið og svo smá vatn.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Dec 2003 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hey profaðu að tala við "Glerslípanir Og Sandslípanir/Blástur"

Var að mæla út fyrir innréttingu hjá kauða sem var merktur þannig fötum :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Dec 2003 19:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Það er líka ekkað gler fyrirtæki á hellu sem heitir samverk...veit ekki hvort þeir geri þetta en það sakar ekki að hringja og spurja :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 20:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Annars eru leiðbeiningar um hvernig eigi að slípa gler á bmwtips.com, ef þú þorir að reyna þetta sjálfur.
Good luck


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 20:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það eru engin leiðindi að biðja fólk um að vanda málfar. Og það ætti engin að skammast sín fyrir að leiðrétta - vandið málfar!!! [-X annað er óvirðing við viðmælanda!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 12:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég talaði við mann hjá Glerinu sf.
hann sagði að það væri ekki hægt
að ná þessu góðu, þeir væru búnir að
prófa nokkrar gerðir massa.
það væri hægt að ná burt fínum rispum,
en ekki þegar þetta er orðið svona sandblásið,
það sé of djúpt.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group