bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 01:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Ákvað að setja þetta hér þar sem þetta fær líklega mesta athygli hér......

Málið er að mig dauðvantar svona tæki, og ekki er manni stætt á því að versla fyrir one time use only.....

Veit að margir meðlimir hér inni vita hvar nálgast má svona apparat. Þessvegna væri ég afar þakklátur ef einhver gæti bent mér á einhvern sem á svona tæki og gæti lánað eða leigt það í stuttann tíma.

Bestu Þakkir.

p.s. veit að ég er ekki í innsta hring tjún-mafíunar hér á kraftinum, en endilega látið vita ef einhver leið er.....

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Tue 14. Apr 2009 18:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Team fender-roll á svona !!!!!

who is team fender-roll :| ?? :wink:

Ath ekki ég

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Team fender-roll á svona !!!!!

who is team fender-roll :| ?? :wink:

Upprunalega E30 crewið,,,,,

Óskard
Gstuning
Stefan325i
ÁrniB

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
Team fender-roll á svona !!!!!

who is team fender-roll :| ?? :wink:

Ath ekki ég


Einmitt vissi af svoleiðis dæmi og hef heyrt nöfn nefnd.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Ég get lánað þér gúmmíhamar,hefur virkað hjá mér hingað til...

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HK RACING wrote:
Ég get lánað þér gúmmíhamar,hefur virkað hjá mér hingað til...


HILMAR ;,,,,,, :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
srr wrote:
Alpina wrote:
Team fender-roll á svona !!!!!

who is team fender-roll :| ?? :wink:

Upprunalega E30 crewið,,,,,

Óskard
Gstuning
Stefan325i
ÁrniB


Wrong, við eigum gálga saman :-)

Aftur á móti á ég, Ingi (Dr.E31), Sveinbjörn (Svezel) og ég held Gunni (GST) svona græju.. held að enginn okkar hafi notað hana og ég hef aðeins séð hana einusinni :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///M wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
Team fender-roll á svona !!!!!

who is team fender-roll :| ?? :wink:

Upprunalega E30 crewið,,,,,

Óskard
Gstuning
Stefan325i
ÁrniB


Wrong, við eigum gálga saman :-)

Aftur á móti á ég, Ingi (Dr.E31), Sveinbjörn (Svezel) og ég held Gunni (GST) svona græju.. held að enginn okkar hafi notað hana og ég hef aðeins séð hana einusinni :lol:

Ah ok, hélt að þið ættuð bæði....

En græjuna hefur Gunni notað.....á rauða nismo verkefnið :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja, ég segi sama og þegið við gúmmíhömrum og þesslags ghetto aðgerðum.


Þið í Team Rollercoster mættuð gjarnan ræða þetta ykkar í milli hvort þið væruð færir um að lána græjuna, hvort sem væri gegn gjaldi eður ey.


Mig dauðvantar svona, ég þarf að rúlla brettin á bílnum fyrir framtíðar upgrade áður en ég læt sprauta nú um miðjann maí.


Ég hreinlega trúi ekki að ég þurfi annað hvort að þurfa að panta svona að utan eða bretta upp ermarnar og smíða svona tæki með hjálp mynda og góðra manna......

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Alpina wrote:
HK RACING wrote:
Ég get lánað þér gúmmíhamar,hefur virkað hjá mér hingað til...


HILMAR ;,,,,,, :shock: :shock: :shock:
Æi sorrý...en það er aumara í hondunum og virkar þar af leiðandi fínt á þær :lol:

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 00:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
jon mar wrote:
Jæja, ég segi sama og þegið við gúmmíhömrum og þesslags ghetto aðgerðum.


Þið í Team Rollercoster mættuð gjarnan ræða þetta ykkar í milli hvort þið væruð færir um að lána græjuna, hvort sem væri gegn gjaldi eður ey.


Mig dauðvantar svona, ég þarf að rúlla brettin á bílnum fyrir framtíðar upgrade áður en ég læt sprauta nú um miðjann maí.


Ég hreinlega trúi ekki að ég þurfi annað hvort að þurfa að panta svona að utan eða bretta upp ermarnar og smíða svona tæki með hjálp mynda og góðra manna......


Ef það á að sprauta bílinn hvort sem er þá er gúmmíhamarinn ekki svo vitlaust verkfæri eftir allt saman. :wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
kauptu þér bara svona Jón... svo þegar þú ert búinn að nota þetta... þá semjum við um verð á þessu til mín til eignar :mrgreen:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 08:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Prófaðu að hringja í Hjólbarðahöllina (N1 fellsmúla) og spyrjast fyrir um þetta, þeir eiga svona og hafa lánað þetta ef spurt er nógu fallega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jónas wrote:
Prófaðu að hringja í Hjólbarðahöllina (N1 fellsmúla) og spyrjast fyrir um þetta, þeir eiga svona og hafa lánað þetta ef spurt er nógu fallega.



ég er nú staðsettur úti á landi svo ég sé strax að það er vonlaust dæmi.....


Og að kaupa svona Rúnar gengur ekki upp.... reikna passlega með að svona dót kosti ekki undir 60þ frá ebay.


Greinilega vonlaust verkefni að fá svona apparat lánað.......

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Wed 15. Apr 2009 14:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jon mar wrote:
Jónas wrote:
Prófaðu að hringja í Hjólbarðahöllina (N1 fellsmúla) og spyrjast fyrir um þetta, þeir eiga svona og hafa lánað þetta ef spurt er nógu fallega.



ég er nú staðsettur úti á landi svo ég sé strax að það er vonlaust dæmi.....

Þú ert semsagt að leita að rúllunargræju á.... Akueyri....?

Gangi þér vel :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group