bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50 vs. M52 í e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3656 |
Page 1 of 3 |
Author: | Bjarki [ Wed 10. Dec 2003 20:36 ] |
Post subject: | M50 vs. M52 í e36 |
Veit einhver hvenær M52 vélar komu í e36. Ég veit að 02/1995 þá var komin M52 vél í 320i bíl. Einnig að 07/1993 var ennþá M50 vél í 320i bíl. Í EPC er hægt að velja 320i með M50 vél og árgerð 1995. Einnig hægt að velja 320i með M52 vél og árgerð 1993. |
Author: | Alpina [ Wed 10. Dec 2003 22:40 ] |
Post subject: | |
Um hvað snýst þá spurningin????????????????? Sv.H |
Author: | Bjarki [ Wed 10. Dec 2003 22:48 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Um hvað snýst þá spurningin????????????????? Sv.H Bjarki wrote: Veit einhver hvenær M52 vélar komu í e36?
Hvenær nákvæmlega M52 vélarnar komu í þessa bíla það er væntanlega á milli þessara tveggja bíla sem ég nefni. Félagi minn er að leita sér af svona bíl og langar frekar í M52....... |
Author: | Svezel [ Wed 10. Dec 2003 22:54 ] |
Post subject: | |
Er M50 ekki non Vanos? Ég held að M52 hafi komið '96 með E39 línunni |
Author: | Jss [ Wed 10. Dec 2003 22:57 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Er M50 ekki non Vanos?
Ég held að M52 hafi komið '96 með E39 línunni Neinei minn er 3/95 og hann er með M52 (úr áli meira að segja ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 10. Dec 2003 23:00 ] |
Post subject: | |
Já en ég held samt að M52b20 hafi komið á sama tíma í 320 og E39 bíllinn kom, þ.e. '96. En 328 og 323 í E36 voru alltaf bara M52 meðan 325 var M50 og 320 M50 eða M52. |
Author: | oskard [ Thu 11. Dec 2003 00:17 ] |
Post subject: | |
það er til m50 vanos og non-vanos (e36 94+ er með m50 vanos) m52 er aftur á móti double vanos og er í 323 og 328 ekki 325 og kom 96 í e36 held ég baraasta... ég kann samt ekkert á þetta 320 dót... ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 11. Dec 2003 00:53 ] |
Post subject: | Re: M50 vs. M52 í e36 |
Bjarki wrote: Veit einhver hvenær M52 vélar komu í e36.
Ég veit að 02/1995 þá var komin M52 vél í 320i bíl. Einnig að 07/1993 var ennþá M50 vél í 320i bíl. Í EPC er hægt að velja 320i með M50 vél og árgerð 1995. Einnig hægt að velja 320i með M52 vél og árgerð 1993. þetta er svo sem bara fyndið en veit hann munninn á m50 og m52 ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 11. Dec 2003 03:05 ] |
Post subject: | |
Hvað er vanos? |
Author: | BMWaff [ Thu 11. Dec 2003 04:10 ] |
Post subject: | |
BMW E36 Compact Model: Engine: Power: Topspeed: Year: 316i M43 4 cylinder 102 HP 188 km/h 1994 - 1999 316i M44 4 cylinder 105 HP 190 km/h 1999 - 2001 318ti M44 4 cylinder 140 HP 209 km/h 1994 - 1999 323ti M52 6 cylinder 170 HP 230 km/h 1997 - 2001 318tds M41 4 cylinder 90 HP 175 km/h 1995 - 2001 BMW E36 Sedan Model: Engine: Power: Topspeed: Year: 316i M40 4 cylinder 100 HP 191 km/h 1990 - 1993 316i M43 4 cylinder 102 HP 195 km/h 1993 - 1998 318i M40 4 cylinder 113 HP 198 km/h 1990 - 1993 318i M43 4 cylinder 115 HP 201 km/h 1993 - 1998 318is M44 4 cylinder 140 HP 213 km/h 1996 - 1998 320i M50 6 cylinder 150 HP 214 km/h 1990 - 1998 323i M52 6 cylinder 170 HP 231 km/h 1996 - 1998 325i M50 6 cylinder 192 HP 233 km/h 1990 - 1994 328i M52 6 cylinder 193 HP 236 km/h 1994 - 1998 318tds M41 4 cylinder 90 HP 182 km/h 1994 - 1998 325td M51 6 cylinder 115 HP 198 km/h 1991 - 1998 325tds M51 6 cylinder 143 HP 214 km/h 1993 - 1998 BMW E36 Touring Model: Engine: Power: Topspeed: Year: 316i M43 4 cylinder 102 HP 191 km/h 1997 - 1999 318i M43 4 cylinder 115 HP 197 km/h 1995 - 1999 320i M50 6 cylinder 150 HP 212 km/h 1995 - 1999 323i M52 6 cylinder 170 HP 223 km/h 1996 - 1999 328i M50 6 cylinder 193 HP 230 km/h 1995 - 1999 318tds M41 4 cylinder 90 HP 179 km/h 1995 - 1999 325tds M51 6 cylinder 143 HP 206 km/h 1995 - 1999 BMW E36 Coupe Model: Engine: Power: Topspeed: Year: 316i M43 4 cylinder 102 HP 193 km/h 1993 - 1999 318is M42 4 cylinder 140 HP 213 km/h 1992 - 1999 320i M52 6 cylinder 150 HP 214 km/h 1992 - 1999 323i M52 6 cylinder 170 HP 227 km/h 1995 - 1999 325i M52 6 cylinder 192 HP 233 km/h 1992 - 1994 328i M52 6 cylinder 193 HP 236 km/h 1994 - 1999 BMW E36 Convertible Model: Engine: Power: Topspeed: Year: 318i M43 4 cylinder 115 HP 194 km/h 1994 - 2000 320i M50 6 cylinder 150 HP 211 km/h 1994 - 2000 325i M50 6 cylinder 192 HP 229 km/u 1993 - 1994 328i M52 6 cylinder 193 HP 230 km/h 1994 - 2000 |
Author: | ta [ Thu 11. Dec 2003 07:56 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: það er til m50 vanos og non-vanos (e36 94+ er með m50 vanos)
m52 er aftur á móti double vanos og er í 323 og 328 ekki 325 og kom 96 í e36 held ég baraasta... ég kann samt ekkert á þetta 320 dót... ![]() M50 er no vanos M50TU er single vanos , frá 93. M52 single vanos , öll úr áli , frá 95. M52TU doubble vanos , öll úr áli, frá 99. held ég.. |
Author: | jens [ Thu 11. Dec 2003 09:54 ] |
Post subject: | |
Kristjan skrifaði : Quote: Hvað er vanos?
Ég segi það sama, vill einhver skýra það út fyrir þeim sem ekki vita. ![]() |
Author: | ta [ Thu 11. Dec 2003 10:47 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=264&highlight=vanos |
Author: | oskard [ Thu 11. Dec 2003 13:43 ] |
Post subject: | |
ta wrote: oskard wrote: það er til m50 vanos og non-vanos (e36 94+ er með m50 vanos) m52 er aftur á móti double vanos og er í 323 og 328 ekki 325 og kom 96 í e36 held ég baraasta... ég kann samt ekkert á þetta 320 dót... ![]() M50 er no vanos M50TU er single vanos , frá 93. M52 single vanos , öll úr áli , frá 95. M52TU doubble vanos , öll úr áli, frá 99. held ég.. M50TU er í e36 M3 US og er 240 hö... |
Author: | ta [ Thu 11. Dec 2003 14:02 ] |
Post subject: | |
ég er nokkuð viss um að vélin í td. 325i 94 heytir M50tu. tu stendur fyrir "technical update", þegar vanos er bætt við. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |