bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=36204 |
Page 1 of 2 |
Author: | ChrisPratt [ Thu 02. Apr 2009 22:40 ] |
Post subject: | Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Sá áðan Svartan tveggja dyra E36 á planinu fyrir utan Krossinn í kópavogi. Semi hellaður greyið, búið að bjróta rúðuna bílstjóramegin, taka af honum afturljósin etc. Fullur af drasli.. Veit einhver hérna inni eitthvað um þennan bíl, eigandi etc.? PS. Það var megn hlandstybba af honum! |
Author: | Angelic0- [ Thu 02. Apr 2009 22:43 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
opnaðu húddið og taktu niður VIN númer, ég skal hafa uppi á eigandanum og reka hann hingað inn til að krefja hann svara ![]() |
Author: | ChrisPratt [ Thu 02. Apr 2009 22:51 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
hehe geri það næst þegar ég á leið hjá, tek með mér þvottaklemmu fyrir lyktina. |
Author: | Angelic0- [ Fri 03. Apr 2009 15:59 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
er þetta ekki bara bíll hjá einhverjum sprautufíkil ![]() oft sem að þeir míga og skíta á sig þegar að þeir eru "high" ![]() |
Author: | Jónas [ Fri 03. Apr 2009 20:49 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Þessi bíll er ekki 15þús króna virði Sá hann í dag... hann er HAND-ónýtur |
Author: | . [ Sat 04. Apr 2009 03:15 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Angelic0- wrote: er þetta ekki bara bíll hjá einhverjum sprautufíkil ![]() oft sem að þeir míga og skíta á sig þegar að þeir eru "high" ![]() haha þú ert góður í að leggja saman 2 og 2 |
Author: | Mánisnær [ Sat 04. Apr 2009 03:28 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Ég kíkti á hann áðan og ég HELD að þetta sé PP977. 318is bíll. |
Author: | siggik1 [ Sat 04. Apr 2009 06:35 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Mánisnær wrote: Ég kíkti á hann áðan og ég HELD að þetta sé PP977. 318is bíll. woot, gamli minn, með clear drasl afturljósum, svartur með ónýtan topp ? |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 04. Apr 2009 11:23 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Angelic0- wrote: er þetta ekki bara bíll hjá einhverjum sprautufíkil Það veitir manni svo mikla öryggistilfinningu að hafa svona reynslubolta hér á kraftinum ![]() oft sem að þeir míga og skíta á sig þegar að þeir eru "high" ![]() ![]() |
Author: | Mánisnær [ Sat 04. Apr 2009 17:54 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
siggik1 wrote: Mánisnær wrote: Ég kíkti á hann áðan og ég HELD að þetta sé PP977. 318is bíll. woot, gamli minn, með clear drasl afturljósum, svartur með ónýtan topp ? jeba |
Author: | lacoste [ Sat 04. Apr 2009 18:38 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Handa þeim sem vantar m3 spegla ![]() viewtopic.php?f=10&t=30233 |
Author: | Angelic0- [ Sat 04. Apr 2009 19:47 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
///MR HUNG wrote: Angelic0- wrote: er þetta ekki bara bíll hjá einhverjum sprautufíkil Það veitir manni svo mikla öryggistilfinningu að hafa svona reynslubolta hér á kraftinum ![]() oft sem að þeir míga og skíta á sig þegar að þeir eru "high" ![]() ![]() Nonni, fokkaðu þér... Skráður Eigandi: Kristinn Þorri Þrastarson Afklippt í Janúar vegna skoðunar ![]() |
Author: | birkire [ Sat 04. Apr 2009 19:56 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Þessi bíll er ekki einusinni gott brotajárn |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 04. Apr 2009 20:06 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Þetta er bílinn sem Þorri Xtract á ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 04. Apr 2009 20:09 ] |
Post subject: | Re: Kannast einhver við Svartan E36 Coupe í Hlíðasmára? |
Aron Fridrik wrote: Þetta er bílinn sem Þorri Xtract á ![]() Hvað er málið ![]() Hvað kom fyrir bílinn ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |