Er L-jet ekki með tölvu og spíssum eða er það gamla leiðslu draslið,
ef það er með spíssum þá er hægt að fixa l-jetið til að vera mun nákvæmara, en þar sem að það er ömurlegur TPS á svona gömlum bíl, þá væri sniðugt að swappa í nýrri, því að sá gamli er lokaður, hálf opin eða alveg opin, þannig skilur tölvan hversu mikið load þú vilt, en það er suggestað að nota AFM sem load sendirinn, en mér finnst það ekki sniðugt það er þannig sett up fyrir M20 og SMT6 dótið,
Þannig að fyrir þá sem eru með spíssa og ömurlegar tölvur, þá er trickið að skipta yfir í MAP, þá er hægt að henda AFM dótinu og nota nýjan TPS til að skynja LOAD, og MAP til að skynja hversu mikið loft er í manifoldinu, þá er innspýttinga kerfið orðið alveg uptodate, samt er gamla tölvan notuð, bara mjög mikið logið að henni, en þetta krefst þess að maður er í raun ekki með gamla systemið lengur heldur er maður að tjúna aðra vél, þ.e SMT6 heldur að þú sért með vél sem er með MAP og TPS t.d 6cylendra mustang vél á að vera svoleiðis, þannig að SMT6 heldur að þú sért að tjúna svoleiðis með BMW kveikju,
með nýju piggy-back tölvunni er líka að hægt að breyta O2 merkinu þannig að það er virkilega hægt að fín tjúna allt systemið,
Ég vil 10 innanbæjar á minn bíl og mun stilla hann til að ná eins nálægt því og ég get, ég geri það með því að minnka hálf gjafar viðbragðið því að vélin mín vill sucka loft, og ég stilli kveikjuna á limitið, svo er ég með fun rofa þar sem að að kerfið er orðið þannig að viðbragð og kraftur skiptir mál, maður getur nefninlega skipt um uppsetningu með rofa í bílnum á meðan maður keyrir
með fun uppsetningunni þá ætla að stilla bílinn til að ganga bara á 98, fyrir max power
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
