bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
flottur bíll en ljotur spoiler https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3607 |
Page 1 of 2 |
Author: | SUBARUWRX [ Fri 05. Dec 2003 19:40 ] |
Post subject: | flottur bíll en ljotur spoiler |
http://www.sjova.is/auctions.asp?Auctio ... =3&cat=139 ![]() ef að eikker´kaupir þennan bíl sem þið þekkjið þá getiði látið hann vita að eg á allavarahluti í þennan bíl nema svuntu og krómboga |
Author: | Svezel [ Fri 05. Dec 2003 20:04 ] |
Post subject: | |
Maður ætti kannski að bjóða.... |
Author: | bebecar [ Fri 05. Dec 2003 20:28 ] |
Post subject: | |
Ekkert kannski - ef maður á pening! Þetta gæti orðið geðveikur dótabíll! Strippa hann, setja í hann körfustóla og veltigrind ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 05. Dec 2003 20:30 ] |
Post subject: | |
woooooopz ég bauð í hann ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 05. Dec 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
Verst hvað það kom ógeðslega blár reykur úr honum þegar ég sá hann um daginn.... en það má nú setja 325 mótor í hann eða eitthvað meira spennandi hummm |
Author: | bebecar [ Fri 05. Dec 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
Flott hjá þér Haffi! |
Author: | Svezel [ Fri 05. Dec 2003 20:42 ] |
Post subject: | |
Hmm hljómar spennandi ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 05. Dec 2003 21:06 ] |
Post subject: | |
úff ég var stutt frá því að bjóða í hann...hefði gert það ef ég þyrfti ekki að læra eins og vitleysingur næstu daga |
Author: | Haffi [ Fri 05. Dec 2003 21:07 ] |
Post subject: | |
huh? ég veit ekkert hvernig þetta virkar bauð bara í hann. |
Author: | old man [ Fri 05. Dec 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll var gerður upp og tók sú uppgerð um 3 ár, spaulerinn á skottinu er handsmiðaður úr 1mm járni og er þar að leiðandi einstakur þótt hann þyki sumum ljótur það er ágætis kraftur í þessum bíl en það getur verið að það sé kominn tími á ventla þéttingar /stýringar, en það er vonandi að einhver sjái sér ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 05. Dec 2003 22:17 ] |
Post subject: | |
Af hverju ætli hann hafi verið borgaður út eftir svona lítið tjón ? |
Author: | moog [ Fri 05. Dec 2003 22:39 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Af hverju ætli hann hafi verið borgaður út eftir svona lítið tjón ?
Þetta er í annað skiptið sem þessi bíll er í eigu tryggingafélags. Spurning hvort það hafi eitthvað að segja með þetta, annars veit ég það ekki. |
Author: | Jss [ Sat 06. Dec 2003 20:25 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Ekkert kannski - ef maður á pening! Þetta gæti orðið geðveikur dótabíll! Strippa hann, setja í hann körfustóla og veltigrind
![]() Þetta kalla ég gott plan, en ábyggilega ekkert verra að eiga Clio-inn bara með ![]() |
Author: | flamatron [ Sun 07. Dec 2003 18:37 ] |
Post subject: | |
Hann brennir oliu, og það mikið.! ![]() Væri samt alveg til í að eiga hann líka.! ![]() |
Author: | jens [ Sun 07. Dec 2003 20:17 ] |
Post subject: | |
Ekki fara að strippa hann, frekar að koma honum í hendurnar á góðum eiganda ( sem tekur spoilerinn af honum ) hehe. Nei ég sé til. Það eru ekki svo margir eftir af 323i sem má bjarga, hef verið að leita. http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=19&BILAR_ID=111995&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=323%20I&ARGERD_FRA=1984&ARGERD_TIL=1986&VERD_FRA=40&VERD_TIL=640&EXCLUDE_BILAR_ID=111995 Það er samt skrítið að láta frá sér bíl eftir þrigja ára vinnu með svo lítið tjón,,,,kannski er eitthvað sem eigandinn er hræddur við ?? kannski reykurinn. Svona í lokinn, ég bauð líka í hann ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |