bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innfluttningur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3587 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jerky [ Thu 04. Dec 2003 10:19 ] |
Post subject: | Innfluttningur |
Ég er buin að vera að spá í það að flytja inn BMW. En það var áður en evran kom á markaðinn. Hvernig er best að gera þetta núna í dag þar sem evran er svo rosalega dýr.Þegar markið var í Þýskalndi þá voru BMW bílarnir ekkert svo rosalega dyrir en ég hef ekki farið út síðan þá þannig að ég veit ekki alveg hvernig markaðurinn er i dag erlendis. Ef þú ert nybuin að flytja inn BMW og hann varð ódyrari en hérna heima þá máttu alveg deila þessari reynslu .. |
Author: | gstuning [ Thu 04. Dec 2003 11:16 ] |
Post subject: | |
Það hefur ekki mikið breyst í bílaverðum Bílar sem kostuðu 30.000DM kosta núna svona um 15.000€ Ef evran er 90kr þá er hægt að skjóta á að þýskar markið sé í hlutfalli eins og áður 50% eða 45kr sem er þokkalega dýrt mark, Ég man þegar DM var bara 36KR og þá var evran að sama leiti 72kr |
Author: | Iceman [ Fri 05. Dec 2003 12:37 ] |
Post subject: | |
Já algjort rugl þessi evra, munar helming heldur en áður! Ætlar einhvar að flytja inn fyrir þig? það borgar sig fyrir þig að fara ut sjálfur og ganga frá málunum sjálfur þ.e.a.s ef þú ætlar ekki að gera það, ekkert að marka þessa gaura sem flytja bíla inn Pís ![]() |
Author: | Jss [ Fri 05. Dec 2003 12:57 ] |
Post subject: | |
Iceman wrote: Já algjort rugl þessi evra, munar helming heldur en áður! Ætlar
einhvar að flytja inn fyrir þig? það borgar sig fyrir þig að fara ut sjálfur og ganga frá málunum sjálfur þ.e.a.s ef þú ætlar ekki að gera það, ekkert að marka þessa gaura sem flytja bíla inn Pís ![]() Hvað meinarðu með að það sé ekkert að marka "þessa gaura sem flytja bíla inn." Flestir, ef ekki allir, sem ég þekki eða hef talað við sem hafa látið flytja inn bíl fyrir sig eru ánægðir (allir ánægðir sem verslað hafa við Georg og/eða Smára) Ég lét sjálfur flytja minn bíl inn fyrir mig og gerði hann Georg í Uranus það fyrir mig, veit líka af því að Smári í Hamborg er mjög fær í þessu, hef ekkert nema gott að segja um þá báða, mjög traustir aðilar, veit nú reyndar lítið um aðra innflytjendur notaðra bifreiða frá föðurlandinu en þessir fá toppmeðmæli í öllum tilfellum sem ég veit af. |
Author: | BMWaff [ Fri 05. Dec 2003 13:10 ] |
Post subject: | |
Ég mundi bara senda eitthvern sem þú þekkir eða fara sjálfur! Vinur minn er að fara út fyrir mig 10.des og borgar hann allt nema farið sjálfur ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 05. Dec 2003 14:13 ] |
Post subject: | |
Var þessi Smári að vinna í Tollinum einu sinni ? |
Author: | Alpina [ Fri 05. Dec 2003 17:54 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Var þessi Smári að vinna í Tollinum einu sinni ?
ALLVEG ÖRUGGLEGA EKKI ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Jerky [ Mon 08. Dec 2003 08:31 ] |
Post subject: | |
Glæsilegar upplysingar. Þá þarf ég aðeins að spurja ykkur hvort að þið hafið einhverjar heimasíður yfir þýskar bílasölur eða einhverjar í Lux. |
Author: | hlynurst [ Mon 08. Dec 2003 09:52 ] |
Post subject: | |
http://www.mobile.de?? |
Author: | bjahja [ Mon 08. Dec 2003 13:41 ] |
Post subject: | |
Já mobile er lang stærsta held ég...........allavegana sú sem er mest notuð af Íslendingum, en ég hvet þig líka til að senda þeim hjá uranus e-mail ég held að þeir séu mjög hjálplegir. |
Author: | BMWaff [ Mon 08. Dec 2003 14:03 ] |
Post subject: | |
Líka autoscout24.de |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |